Heimilisauðkenni fyrir heimaþjónustu í Kópavogsbæ var formlega tekin í notkun þegar Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri afhenti Þórunni Ernu Þórðardóttur eldri borgara í Kópavogi heimilisauðkenni. […]

Rafrænt heimaþjónustukerfi hjá KópavogsbæLaugardaginn 3. mars kl. 13 – 15 fer fram myndasögusmiðja með Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur í Náttúrufræðistofu. Fuglar fá orðið kallast smiðjan en þátttakendur teikna […]

Fuglar fá orðið í NáttúrufræðistofuEftirlitsmyndavélar í Lindahverfi er meðal þess sem íbúar Kópavogs völdu áfram í kosningum í verkefninu Okkar Kópavogur. Meðal annars sem íbúar kusu má nefna  […]

Metþátttaka í Okkar KópavogiKópavogsblaðið hefur áreiðanlegar heimildir fyrir því að hér í bænum hittist leynilegur hópur spámanna sem beri saman bækur sínar um hver áramót. Hópurinn dularfulli […]

Spámenn Kópavogs skyggnast inn í framtíðinaÞað eru naprar kveðjur sem við í Smárahverfi fáum á þessum sunnudegi. Úti er bylur og rétt í þessu voru 7 stoppistöðvar Strætó í […]

Stoppistöðvar Strætó gufa uppSkortur á íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki farið framhjá neinum. Árleg þörf er að jafnaði 1500-1600 nýjar íbúðir. Eftir efnahagshrunið 2008 datt nýsmíði íbúða […]

Húsnæðismál


Menningarhúsin í Kópavogi voru valin til þátttöku í afmælisdagskrá sem efnt verður til á árinu 2018 vegna aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands. Dagskrárröð menningarhúsanna […]

Menningarhús fá styrk fyrir fullveldisdagskrá


Vel er hugað að málefnum eldri borgara í nýsamþykktri fjárhagsáætlun Kópavogs. Af ýmsu er að taka en hér ætla ég að nefna helstu þætti […]

Áhersla á málefni eldri borgaraFjárhagsáætlun Kópavogsbæjar 2018 var unnin í samvinnu allra bæjarfulltrúa. Rekstrarumhverfi sveitarfélaga er mjög hagfellt og því tækifæri til að gera betur á ýmsum sviðum. […]

Hærri frístundastyrkur og lægri fasteignagjöld


Bæjarstjón Kópavogs vann saman í þriðja skiptið í röð þvert á flokka að fjárhagsáætlun bæjarins. Þetta gekk vel og gott að sjá hversu vel […]

Við gerðum þetta saman
Samkeppnin um ljóðstaf Jóns úr Vör er nú haldin í sextánda sinn, en Ljóðstafurinn hefur verið afhentur á fæðingardegi Jóns, 21. janúar, frá árinu […]

LjóðasamkeppniNýverið var stofnað bæjarmálafélag í Kópavogi sem fékk nafnið: „Fyrir Kópavog.“ Fyrsta stjórn félagsins var kjörinn á fundinum og hélt hún sinn fyrsta fund á […]

Bæjarmálafélag stofnað í KópavogiEitt sögufrægasta hús Kópavogs, Félagsheimilið að Fannborg 2, sem margir muna eftir, hefur nú verið selt fyrir rúman milljarð.  Tilkynning frá bænum er svohljóðandi: […]

Félagsheimilið selt


Annað árið í röð vinna 10. bekkingar úr grunnskólum Kópavogs ötult mannúðarstarf í þágu nærsamfélagsins. Í ár bættist Salaskóli við, en Kársnesskóli var á […]

Unglingar í Kópavogi eru meiriháttar


Jólagleði og uppskeruhátíð Siglingarsambands Íslands (SÍL) var haldin um miðbik desember. Verðlaun voru veitt þeim sem hafa skarað framúr á árinu. Í þetta skipti […]

Uppskeruhátíð í sigló