Birkir Jón Jónsson (B): 
„Svarið er nei.“

Á síðasta bæjarstjórnarfundi voru ársreikningar bæjarins fyrir árið 2015 samþykktir. Kópavogur er eitt skuldugasta sveitarfélag landsins og því […]

Versnandi afkoma Kópavogsbæjar


Hressar konur úr kvennakór Kópavogs skelltu sér í sveitina um daginn  og sinntu hefðbundnum búnaðarstörfum þar sem gleðin var við völd. Talið frá vinstri: Sigurlaug Kristjánsdóttir, Gunnhildur Gísladóttir, Guðrún Kristinsdóttir, Ásdís María Brynjólfsdóttir, Svanhildur Steingrímsdóttir, Guðný Þóra Friðriksdóttir, Erla Kjartansdóttir, Sesselja Þórunn Jónsdóttir og Lára Herborg Ólafsdóttir.
Myndir: Svanhildur Þorsteinsdóttir.

Kvennakór Kópavogs fagnaði sumri með söng og gleði í byrjun maí. Kórstarfið hefur verið bæði skemmtilegt og fjölbreytt í […]

Kvennakór Kópavogs úti á túni


Séð yfir hluta Vatnsenda.

Þorsteinn Hjaltested, bóndi á Vatnsenda, vill, vegna umfjöllunar um málefni hans í síðasta tölublaði Kópavogsblaðsins, taka fram að […]

Yfirlýsing frá Þorsteini Hjaltested

Karlakór Kópavogs.

Árlegir tónleikar Karlakórs Kópavogs verða að þessu sinni haldnir í Borgarleikhúsinu og kemur það til vegna þátttöku kórsins […]

Aukatónleikar Karlakórs Kópavogs