UmræðanÞað eru naprar kveðjur sem við í Smárahverfi fáum á þessum sunnudegi. Úti er bylur og rétt í þessu voru 7 stoppistöðvar Strætó í […]

Stoppistöðvar Strætó gufa upp


Skortur á íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki farið framhjá neinum. Árleg þörf er að jafnaði 1500-1600 nýjar íbúðir. Eftir efnahagshrunið 2008 datt nýsmíði íbúða […]

HúsnæðismálVel er hugað að málefnum eldri borgara í nýsamþykktri fjárhagsáætlun Kópavogs. Af ýmsu er að taka en hér ætla ég að nefna helstu þætti […]

Áhersla á málefni eldri borgara


Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar 2018 var unnin í samvinnu allra bæjarfulltrúa. Rekstrarumhverfi sveitarfélaga er mjög hagfellt og því tækifæri til að gera betur á ýmsum sviðum. […]

Hærri frístundastyrkur og lægri fasteignagjöld


Bæjarstjón Kópavogs vann saman í þriðja skiptið í röð þvert á flokka að fjárhagsáætlun bæjarins. Þetta gekk vel og gott að sjá hversu vel […]

Við gerðum þetta saman
Plastlaus september? Ekki málið. Lengi búin að flokka allt rusl, endurnýta og endurvinna. Það var því stoltur ég sem fór að kaupa í matinn […]

Næstum andlát endurvinnslu Braga


Um áramót er gott að líta yfir farinn veg, staldra aðeins við og fara yfir stigatöfluna. Sumir slagir hafa unnist með sætum sigrum, en […]

Stigataflan á nýju áriKæru Kópavogsbúar. Árið 2017 var gott ár í Kópavogi. Bæjarfélagið stendur vel, hér hefur verið unnið hörðum höndum við að greiða niður skuldir, en […]

Jólakveðja frá bæjarstjóra


Á undanförnum tveimur árum hefur sorphirðugjald í Kópavogi hækkað um 50% og er það  eingöngu vegna aukins sorpmagns. Aukinni velmegun fylgir aukið sorp. Við […]

Ruslið okkar


Það gengur vel á Íslandi. Margir hafa lagt hönd á plóg við að skapa þessa stöðu og það er ánægjulegt hversu margt er hægt […]

Valið er skýrtEr vinnuþrælkun stunduð á Íslandi? Já, ég tel svo vera þegar veikt og slasað fólk er að vinna fyrir launum upp að  t.d. 300-900 […]

Vinnuþrælkun


Við Píratar erum umhverfisvænn flokkur og var loftslagsstefna okkar metin af óháðum aðilum sem besta loftslagsstefna íslenskra flokka. Þetta er í takt við alla […]

Umhverfisvænn landbúnaður


Kosningabaráttan hefur verið ótrúlega skemmtileg og gefandi. Það hefur verið gaman að hitta fjölmarga kjósendur síðustu dagana og vikur.  Ef eitthvað eitt stendur upp […]

Framsókn á laugardag
Kosningaloforð um aukið fjármagn upp á tugi milljarða króna í ríkisútgjöld eru sívinsæl, að minnsta kosti rétt fyrir kosningar. Sjálfstæðisflokkurinn og Miðflokkurinn segjast þannig […]

Þið borgið loforðaflauminn


Er einhver munur á kosningaloforðum Miðflokksins og allra hinna? Já reyndar. Öll eru framboðin með ágætar meiningar um það hvernig þau vilja bæta og […]

Fimm plús einnViðreisn er ungur flokkur sem setur almannahagsmuni í öndvegi og hefur þor til að breyta hvar sem honum sýnist það geta orðið til framfara. […]

Langtímalausnir í stað töfralausna


Við hjá Samfylkingunni erum stundum spurð að því hvað þetta muni eiginlega kosta allt saman þegar við erum að segja frá hugmyndum okkar um […]

Hvað kostar þetta?


Síðustu vikur hef ég farið á milli skóla, funda og mannfagnaða eins og hver annar mormóni að boða jafnaðarstefnuna. Ég hef staðið fyrir utan […]

Áhyggjur af lífinu