Mannlíf


Samkeppnin um ljóðstaf Jóns úr Vör er nú haldin í sextánda sinn, en Ljóðstafurinn hefur verið afhentur á fæðingardegi Jóns, 21. janúar, frá árinu […]

Ljóðasamkeppni


Hið árlega Kirkjuhlaup í Kópavogi fór fram laugardaginn 2. desember síðastliðinn.  Hlauparar söfnuðust saman í Kópavogskirkju þar sem Lenka Máteóvá, kantor kirkjunnar lék á […]

Kirkjuhlaup í Kópavogi
Elstu börnin sem útskrifuðust í sumar frá leikskólanum Arnarsmára færðu, ásamt foreldrum þeirra, skólanum 25 bakpoka í kveðjugjöf. Í Arnarsmára fer fram mikil útikennsla […]

Arnarsmára barst góð gjöf


Sveinn stóð löngum stundum við vinnuborð sitt í skúrnum við Nýbýlaveg 54 þar sem hann sýslaði við eitt og annað. Hann teiknaði og skar […]

Vettvangur minninganna


Listahátíðin Cycle verður haldin í þriðja sinn í Gerðarsafni – Listasafni Kópavogs dagana 1.–24. september. Á hátíðinni í ár kemur fram framúrskarandi íslenskt og […]

Listahátíðin CycleFramkvæmdum við stækkun verslunar Lindex í Smáralind lauk nýverið og mun stærri og endurbætt verslun hefur litið dagsins ljós.  Allar deildir Lindex hafa stækkað […]

Stærri og betri verslun Lindex í Smáralind

Lestrarganga í Kópavogi er samstarfsverkefni Bókasafns Kópavogs og Barnabókaseturs Íslands. Gangan á sér hliðstæðu á Akureyri þaðan sem hugmyndin er komin og hafði Barnabókasetrið […]

Kópavogsdalurinn lifnar við


Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Kópavogs (áður Áhaldahús) styrktu hóp ungra, nýgreinda með MS í Reykjarvíkur maraþoninu sem fram fór nýlega um álitlega upphæð. Að greinast með […]

Styrktu hlaupahóp ungra nýgreindra með MS


Vaskar stelpur í fjórða flokki kvenna hjá Breiðablik héldu í keppnisferð til Gautaborgar fyrir skömmu. Þar kepptu þær á Gothia-Cup mótinu sem er það […]

Blikastelpur á Gothia CupÉg er ekki beint hælisleitandi í Kópavogi en að minnsta kosti flóttamaður og nýbúi. Ég flúði sjávarpláss út á landi þar sem mér fannst […]

Alltaf sami gamli þorparinn


Á aðalfundi Skógræktarfélags Kópavogs sem haldin var 3. apríl 2017 var hefðbundin dagskrá, skýrsla stjórnar , skýrsla Fossárnefndar, reikningar og önnur mál. Bragi Michaelsson […]

Aðalfundur Skógræktarfélag Kópavogs


Skapandi sumarstörfum Kópavogsbæjar lauk í lok júlí með veglegri lokahátíð sem fram fór í Molanum Ungmennahúsi að Hábraut 2. Rúmlega 250 gestir mættu á […]

Það er skapandi að búa í KópavogiSú hefð hefur skapast að leikskólarnir í Lindahverfi, Núpur og Dalur halda sameiginlega sólstöðuhátið í kring um sumarsólstöður. Leikskólarnir fara í skrúðgöngu frá sínum […]

Sólstöðuhátíð leikskólanna Núps og Dals.Í Kópavogi er til félag Sauðfjáreigenda. Og, það sem meira er, það varð 60 ára nýverið. Þetta sætir tíðindum. Út er komið ritið Sauðfjárbúskapur […]

Sagan og sauðkindin