Englar í Kópavogskirkju.

Í Kópavogskirkju eru oft haldnar tímabundnar myndlistarsýningar barna úr nærliggjandi hverfum. Ein slík sýning er nú í gangi. Um er að ræða myndlistarsýningu krakka sem voru í öðrum bekk Kársnesskóla síðasta vetur. Verkin eru af englum sem eru innblásin af verkum Gerðar Helgadóttur, glerlistakonu. Litagleðin ræður svo sannarlega ríkjum í englamyndum barnanna.

Englar í Kópavogskirkju

 

Englar í Kópavogskirkju Myndir2

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn