Lokahátíð Skapandi sumarstarfa

Mikil ánægja hefur verið með verkefnið Skapandi sumarstörf hjá kópavogsbúum í sumar.
Mikil ánægja hefur verið með verkefnið Skapandi sumarstörf hjá kópavogsbúum í sumar.

Lokahátíð Skapandi sumarstarfa verður haldin í Molanum þann 25. júlí. Húsið opnar klukkan 20:00 og formleg dagskrá hefst klukkan 20:30. Allir hóparnir munu gera grein fyrir sínum verkefnum og einnig verður hægt að ganga um húsið og skoða það sem þetta unga listafólk hefur verið að gera í sumar. Á hátíðinni verður boðið upp á tónlistaratriði, kynningar á myndbandsverkefnum af ýmsum toga og hægt að skoða nýsaumuð föt, ljóð, ljósmyndir og listaverk. Til að hita upp fyrir hátíðina er um að gera að skella sér á raf- og hipphopp tónleika í undirgöngunum undir Digranesveg við Hamraborg frá 19:00-21:00. Allir eru hvattir til að stoppa þar áður en þeir mæta í Molann á lokahátíðina annað kvöld, fimmtudag, klukkan 20:00.

Skapandi sumarstörf í Kópavogi 1000896_477038515700214_2140346927_n IMG_3252 IMG_3296 Lokaha?ti?ð_skapandi_sumarstarfa _2013

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn