„Stjórnin hjá HK með allt niður um sig.“

Daníel Örn Einarsson, fyrrverandi leikmaður HK í handbolta.
Daníel Örn Einarsson, fyrrverandi leikmaður HK í handbolta.

 

Daníel Örn Einarsson, fyrrum leikmaður HK í handbolta, lætur stjórn handboltadeildar HK heyra það óþvegið í nýlegu viðtali við sport.is. Daníel er mjög fjölhæfur og reynslumikill leikmaður og gekk nýverið í raðir KR til að leika með liðinu á í 1. deild á komandi tímabili. Daníel leikur stöðu hornamanns en hann mun styrkja lið KR mikið fyrir komandi tímabil en KR er að senda meistaraflokk til leiks í fyrsta sinn í ansi langan tíma. Daníel lék seinast með HK í N1-deildinni en hann er reynslumikill leikmaður sem á væntanlega eftir að standa sig vel í 1.deildinni.
Hann vandar stjórn HK ekki kveðjurnar, eins og sjá má í viðtalinu hér að neðan:

 

sport.is

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn