bæjarskrifstofur


Eitt sögufrægasta hús Kópavogs, Félagsheimilið að Fannborg 2, sem margir muna eftir, hefur nú verið selt fyrir rúman milljarð.  Tilkynning frá bænum er svohljóðandi: […]

Félagsheimilið selt


Þjónustuver Kópavogs er flutt að Digranesvegi 1 úr Fannborg 2. Bæjarskrifstofur Kópavogs flytja í áföngum á þessu ári og er nú mestur hluti stjórnsýslusviðs […]

Þjónustuver Kópavogs að Digranesvegi 1


Hluti stjórnsýslusviðs Kópavogsbæjar flutti frá Fannborg 2 að Digranesvegi 1 um miðbik janúar. Þetta er fyrsti áfangi flutnings Bæjarskrifstofa Kópavogs í nýtt húsnæði. Sá […]

Bæjarskrifstofur flytjaSá draumur meirihluta Bjartrar Framtíðar og Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Kópavogs að flytja stjórnsýslu bæjarins í Norðurturninn við Smáralind er úti. Um margra mánaða skeið […]

Ótrúlegur hringlandaháttur meirihlutansÞað er óhætt að segja að meirihlutinn í Bæjarstjórn Kópavogs sé komin í tilvistarkreppu ef það er hægt að tala um meirihluta. Húsnæðismál bæjarskrifstofunnar […]

Eintóm vandræði í bæjarstjórn Kópavogs.Tillaga liggur fyrir á næsta bæjarstjórnarfundi Kópavogs, að samþykkt verði að kaupa nýtt húsnæði undir bæjarskrifstofurnar að Digranesvegi 1, nánar tiltekið þar sem Íslandsbanki […]

Bæjarskrifstofur Kópavogs flytja á Digranesveg 1


Á bæjarstjórnarfundi þann 23. febrúar 2016, lá fyrir tillaga frá bæjarstjóra, f.h. starfshóps um húsnæðismál stjórnsýslu Kópavogsbæjar, dags. 8. desember, varðandi húsnæði undir bæjarskrifstofur […]

Meirihlutinn í Kópavogi kýs gegn eigin sannfæringu


Nú erum við að reyna, ég segi reyna að leiða til lykta hvar við ætlum að hafa húsnæði undir stjórnsýslu Kópavogs. Eftir margra mánaða […]

Málið endalausaÖllum má vera ljóst að bæjarskrifstofur Kópavogs eru í óheppilegu húsnæði í dag á átta hæðum í Fannborg 2, 4 og 6. Fyrirkomulag húsnæðisins […]

Sátt um framtíðar fyrirkomulag


Haldinn verður íbúafundur um húsnæði stjórnsýslu Kópavogs þriðjudaginn 2. febrúar í Salnum í Kópavogi. Þar verða kynntar tillögur sem starfshópur um húsnæði stjórnsýslunnar lagði […]

Íbúafundur um bæjarskrifstofur


Starfshópur, sem skipaður var vegna fyrirhugaðra flutninga bæjarskrifstofa frá Fannborg, hefur ekki lokið störfum en hópurinn átti að skila af sér tillögum í lok […]

Sex tilboð hafa borist í FannborgAðsend grein eftir: Matthías Björnsson Blaðið Kópavogur sem ritstýrt er af Ingimar Karli Helgassyni barst inn um lúguna hjá mér í morgun. Á forsíðu […]

Að gefnu tilefni


Höfundur: Magnús Helgi Björgvinsson. Greinin birtist upphaflega hér.  Það er ýmislegt sem er að gerast í bænum ykkar sem vert er að skoða! Mér […]

Kópavogsbúar athugið!