rekstur


Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2018 var nýverið lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Kópavogs. Ríflegur rekstrarafgangur, niðurgreiðsla skulda, áhersla á mennta- og lýðheilsumál […]

Ríflegur rekstarafgangur


Það er hægt að líta á Kópavogsbæ sem stórt fyrirtæki. Peningurinn sem kemur inn er meðal annars í formi lóðaleigu, útsvars frá íbúum bæjarins […]

Opið bókhald: Hvert fara peningarnir?


Rekstrarafgangur samstæðu Kópavogsbæjar er 655 milljónir króna á fyrri hluta árs 2017 en áætlun gerði ráð fyrir 160 milljón króna halla. 280 milljóna króna gjaldfærslu […]

Árshlutauppgjör Kópavogsbæjar
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti einróma breytingu á launakjörum bæjarfulltrúa á fundi sínum í gær. Laun bæjarfulltrúa munu eftirleiðis taka mið af launavísitölu í stað þingfararkaups […]

Breyting á launakjörum bæjarfulltrúa í Kópavogi


Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2017 var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á fundi bæjarstjórnar þann 22. nóvember. Fjárhagsáætlunin var unnin í samvinnu allra flokka í […]

Fjárhagsáætlun Kópavogs 2017 samþykktKópavogsbær hefur opnað bókhald bæjarins með aðgengilegri veflausn á vefsíðu bæjarins. Þar er að finna upplýsingar um færslur ársins 2014, 2015 og fyrstu 6 […]

Kópavogur opnar bókhaldið