sagan


Sveinn stóð löngum stundum við vinnuborð sitt í skúrnum við Nýbýlaveg 54 þar sem hann sýslaði við eitt og annað. Hann teiknaði og skar […]

Vettvangur minninganna


Í Kópavogi er til félag Sauðfjáreigenda. Og, það sem meira er, það varð 60 ára nýverið. Þetta sætir tíðindum. Út er komið ritið Sauðfjárbúskapur […]

Sagan og sauðkindin


Árið 1971 vann leikfimihópur kvenna, undir stjórn Margrétar Bjarnadóttur, að stofnun fimleikafélags í Kópavogi. Þær sömdu lög og reglur fyrir hið nýja félag og […]

Ótrúlegur vöxtur Gerplu í KópavogiKristján Guðmundsson, fyrrverandi bæjarstjóri Kópavogs, flutti eftirfarandi hugvekju á aðventukvöldi i Digraneskirkju og gaf leyfi til að endurbirta hana í Kópavogsblaðinu: Kæru kirkjugestir, gleðiríka aðventu. […]

Landnám og frumherjar Kópavogs


„Helgi Pétursson er Paul McCartney Kópavogs og Kópavogsbragur er okkar Yesterday,“ sagði fundarstjórinn áður en Helgi var kynntur í pontu. „Og malbikaði spottinn á […]

Paul McCartney Kópavogs lítur yfir farinn veg


„Reynir fæddist kl. 6:30 og grét hraustlega. 12 merkur.“ Fleira skrifaði Sveinn Mósesson ekki í dagbók sína daginn sem frumburðurinn fæddist heima við 2. […]

Sparidagur á DigraneshálsiSaga Kópavogs er um margt áhugaverð og göngur Sögufélagsins og umhverfis- og samgöngunefndar njóta sívaxandi vinsælda. Um síðustu helgi var gengið frá gamla Kópavogsbænum, […]

Söguganga um fornar slóðir bæjarins (myndir)


Myndavefur Kópavogs hefur verið opnaður. Á honum er að finna gamlar myndir og myndskeið úr Kópavogi sem sýna bæinn á ýmsum tímum. Afmælisnefnd Kópavogs […]

Myndavefur Kópavogs kominn í loftið


Aðsend grein: Í samræmi við 8. gr. laga Kópavogsfélagsins var félaginu slitið þann 11. maí 2015, á 60 ára afmælisdegi Kópavogskaupstaðar. Félagið var stofnað í […]

Betur má ef duga skal á KópavogstúniSögufélag Kópavogs hélt nýverið aðalfund sinn í Kópavogsskóla. Fundinn sóttu um 100 manns. Utan venjulegra aðalfundarstarfa voru Guðlaugur R. Guðmundsson örnefnafræðingur, Guðmundur Þorkelsson frá […]

Vel heppnaður aðalfundur Sögufélags Kópavogs


Þessi mynd er tekin um 1980 á sveitaforingjanámskeiði skátafélagsins Kópa í Lækjarbotnum. Ljósmyndarinn er Inga Hrönn Pétursdóttir og kemur úr afhendingu Gauta Torfasonar til […]

Hver, hvar, hvenær?


Þessi mynd er úr safni Herberts Guðmundssonar. Hún sýnir vetrarríki í Kópavogi á árum áður. Hvenær er myndin tekin og hvað heitir fólkið? Allar […]

Hver, hvar, hvenær?Þessi mynd er úr safni Samúels Guðmundssonar og er varðveitt í Héraðsskjalasafni Kópavogs. Á myndinni sjáum við röskan hóp ganga eftir Hlíðarvegi. Hvaða fólk […]

Hvaða fólk er á myndinni?


Karl Smith sendi okkur þessar skemmtilegu myndir sem hann tók sumarið 1959 frá Tunguvegi 30 í Reykjavík. Þar sem útihúsin eru á myndinni til […]

Gömlu myndirnar