Vinstri græn plokkuðu bæinn


Vinstri grænir í Kópavogi plokkuðu bæinn í liðinni viku. Hér má sjá hópinn með afrakstur af einnar klukkustundar löngu plokki í Kópavogsdal.

Eftir aðeins eina klukkstund plokkaðist þetta rusl í Kópavogsdal.