10 ára kraftlyftingadeild

Hin nautsterka kraftlyftingadeild Breiðabliks er tíu ára um þessar mundir.

Fólk hefur fengið sér nautasteik af minna tilefni. Til hamingju kraftajötnar!

Kraftajötnar Breiðabliks í afmælisfögnuði. Mynd: breidablik.is

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í