150 kennarar mótmæltu á bæjarstjórnarfundi

Mótmæli grunnskólakennara í Kópavogi á bæjarstjórnarfundi fóru friðsamlega fram.
Mótmæli grunnskólakennara í Kópavogi á bæjarstjórnarfundi fóru friðsamlega fram.
Grunnskólakennarar krefjast leiðréttinga launa sinna. Mótmælin á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi fóru friðsamlega fram. 

Grunnskólakennarar fylltu fundarrýmið í bæjarstjórnarsalnum í gærkvöldi og minntu á kjarabáráttu sína. Vinnustöðvun verður í grunnskólum landsins á morgun ef ekki tekst að semja í tæka tið.

Mótmæli Kennara (2) Mótmæli Kennara (1)

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í