
Grunnskólakennarar fylltu fundarrýmið í bæjarstjórnarsalnum í gærkvöldi og minntu á kjarabáráttu sína. Vinnustöðvun verður í grunnskólum landsins á morgun ef ekki tekst að semja í tæka tið.
Grunnskólakennarar fylltu fundarrýmið í bæjarstjórnarsalnum í gærkvöldi og minntu á kjarabáráttu sína. Vinnustöðvun verður í grunnskólum landsins á morgun ef ekki tekst að semja í tæka tið.
Breiðablik og HK mætast í 8- liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna á morgun, fimmtudaginn 12.júní. Leikurinn er sögulegur þar sem Kópavogsliðin, Breiðablik og HK, mætast í fyrsta skipti í meistaraflokki kvenna.
Kópavogsbær hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu vegna úrskurðar innviðaráðuneytis þar sem ákvörðun Kópavogsbæjar um úthlutun lóða og byggingarrétta í Vatnsendahvarfi var felld úr gildi. Um er að ræða sex
Aðsent Kópavogsbær skilaði óvenju miklum rekstrarafgangi á síðasta ári, eða um 4,5 milljörðum króna. Þetta er mun betri árangur en áætlanir gerðu ráð fyrir og bæjarstjóri hefur farið mikinn og
Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.