
Grunnskólakennarar krefjast leiðréttinga launa sinna. Mótmælin á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi fóru friðsamlega fram.
Grunnskólakennarar fylltu fundarrýmið í bæjarstjórnarsalnum í gærkvöldi og minntu á kjarabáráttu sína. Vinnustöðvun verður í grunnskólum landsins á morgun ef ekki tekst að semja í tæka tið.
Facebook
Instagram
YouTube
RSS