Heiðar Bergmann Heiðarsson hefur rekist á ýmislegt skemmtilegt í leit sinni að efni um heimildamynd um Vallargerðisvöllinn sem hann er með í vinnslu. Meðal annars þetta myndskeið frá fjölskyldu Sigurðar B. Stefánssonar sem var tekið á Rútstúni þann 17. júní árið 1974 en Sigurður var iðinn við að taka upp efni tengt Breiðablik.
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.