Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.
Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs. Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti
Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna
Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í
Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals
Í Kópavogi höfum við undanfarin ár lagt áherslu á þéttingu byggðar, enda landsvæði bæjarins að mestu byggð. Það felast ýmsar áskoranir í þéttingu, til dæmis þarf að huga vel að þeirri byggð sem fyrir er og íbúum í næsta nágrenni. Tækifærin liggja í því að nýta þá innviði sem eru til staðar, skóla, leikskóla og […]
Á annað hundrað skólabarna í 8. bekkjum í Kópavogi hjólaði milli skóla bæjarins í morgun. Uppákoman var í tilefni evrópskrar samgönguviku sem nú stendur yfir. Í ár er hvatningarorð vikunnar: „Blöndum flandrið“ en í þeim felst að fólk hvatt til að velja, blanda og njóta þeirra samgöngumáta sem bjóðast. Með því að bjóða nemendum að […]
Áhugasamir íbúar komu margvíslegum ábendingum á framfæri á íbúafundi í Smáraskóla í síðustu viku sem var fyrsti fundur af þeim fimm sem haldnir verða í tengslum við væntanlega samgöngustefnu Á fundinum var unnið á þremur starfsstöðvum sem fjölluðu um umferðaröryggi, almenningssamgöngur og hjóla og göngustíga. Margar góðar ábendingar komu fram, svo sem að strætó hætti […]
Hestamannafélagið Sprettur hefur sótt um að fá að halda Landsmót hestamanna árið 2018. Meðfylgjandi er myndskeið sem unnið var fyrir umsóknina og er birt er á heimasíðu Spretts. Það sýnir frábæra aðstöðu Spretts úr lofti og þá möguleika sem Sprettur hefur upp á að bjóða. Sjón er sögu ríkari:
Heiðar Bergmann Heiðarsson hefur rekist á ýmislegt skemmtilegt í leit sinni að efni um heimildamynd um Vallargerðisvöllinn sem hann er með í vinnslu. Meðal annars þetta myndskeið frá fjölskyldu Sigurðar B. Stefánssonar sem var tekið á Rútstúni þann 17. júní árið 1974 en Sigurður var iðinn við að taka upp efni tengt Breiðablik.
Sunnuhlíð, ævintýri fólks og félaga í Kópavogi 1979–1999 heitir ný bók sem Sögufélag Kópavogs hefur gefið út. Í bókinni rekur Ásgeir Jóhannesson sögu Sunnuhlíðarsamtakanna þau 20 ár sem hann var formaður þeirra. Það var árið 1979 sem níu félög Kópavogsbúa bundust samtökum um að byggja í bænum hjúkrunarheimili fyrir aldraða. Til að fjámagna bygginguna hrundu […]
Samhugur og samkennd ríkti í Kórnum í gærkvöldi þar sem HK-ingar, Blikar og margir fleiri fjölmenntu til að styðja við bakið á Bjarka Má Sigvaldsson og fjölskyldu hans í baráttu hans við illvígt krabbamein. Meistarflokkar Breiðabliks og HK öttu kappi þar sem úrslitin skiptu nákvæmlega engu máli. Aðal atriðið var að skemmta sér og öðrum […]
Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í riðlakeppninni í vetur en leikirnir fara fram á Laugardalsvellli. Kópavogsblaðið er stútfullt af áhugaverðum greinum og fréttum úr bænum sem endranær. Tengill er á blaðið […]
Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs. Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti Össuri viðurkenningarskjal og blóm í tilefni dagsins. Vinir, samstarfsfólk og fjölskylda Össurar voru viðstödd athöfnina auk Skólahljómsveitarinnar sem lék nokkur lög sem hafa verið útsett […]
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.