Kjörsókn fer rólega af stað

Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga hófst klukkan 9 í morgun. Kjörstaðir í Kópavogi eru tveir, í  Smáranum og í Kórnum.

Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingar, var mættur snemma á kjörstað í Smáranum til að greiða atkvæði sitt.

Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingar, tók daginn snemma og greiddi atkvæði í Smáranum.
Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingar, tók daginn snemma og greiddi atkvæði í Smáranum.
Með Pétri á mynd er Sigrún Jónsdóttir, eiginkona Péturs, og Jóna Þórey Pétursdóttir, dóttir þeirra.
Með Pétri á mynd er Sigrún Jónsdóttir, eiginkona Péturs, og Jóna Þórey Pétursdóttir, dóttir þeirra.

Klukkan 10 höfðu 291 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 1,2%.
Klukkan 11 höfðu 980 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 4,2%.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn