Aðalfólkið í Austurbænum, klikkaði karlinn úti á horni og villingarnir í Vesturbænum

Mynd: Herbert Guðmundsson.

Laugardaginn 1. nóvember klukkan 11:00, árdegis, ætlar Sögufélag Kópavogs að standa fyrir opnum fundir í sal Menntaskólans í Kópavogi við Digranesveg.

Yfirskriftin er: ,,Aðalfólkið í Austurbænum, klikkaði karlinn úti á horni og villingarnir í Vesturbænum“ og er þemað  lífið og tilveran í Kópavogi á árunum 1960-1975.

Nokkrir vel valdir Kópavogsbúar sem voru fæddir á árunum 1960-1965 ætla að sýna áður óbirtar myndir og segja sögur frá Kópavogi á þessum tíma.

Þeir sem tala eru;

  • Ólafur Börkur Þorvaldsson,
  • Jóhann R. Benediktsson,
  • Ýr Gunnlaugsdóttir,
  • Ingibjörg Hinriksdóttir
  • Margrét Sigurðardóttir

Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir.

Nánari upplýsingar með því að smella hér á síðu Facebook.

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Birkir Jón
Karen
Guðrún Snorradóttir, formaður íbúasamtaka Engihjalla.
Skólahljómsveit Kópavogs
Sigursteinn Óskarsson
Hörður Páll Eggertsson.
IMG_8556
163588_10151345112187592_60343583_n
Gullmolinn – Vinningshafar og dómnefnd