Aðalfólkið í Austurbænum, klikkaði karlinn úti á horni og villingarnir í Vesturbænum

Mynd: Herbert Guðmundsson.

Laugardaginn 1. nóvember klukkan 11:00, árdegis, ætlar Sögufélag Kópavogs að standa fyrir opnum fundir í sal Menntaskólans í Kópavogi við Digranesveg.

Yfirskriftin er: ,,Aðalfólkið í Austurbænum, klikkaði karlinn úti á horni og villingarnir í Vesturbænum“ og er þemað  lífið og tilveran í Kópavogi á árunum 1960-1975.

Nokkrir vel valdir Kópavogsbúar sem voru fæddir á árunum 1960-1965 ætla að sýna áður óbirtar myndir og segja sögur frá Kópavogi á þessum tíma.

Þeir sem tala eru;

  • Ólafur Börkur Þorvaldsson,
  • Jóhann R. Benediktsson,
  • Ýr Gunnlaugsdóttir,
  • Ingibjörg Hinriksdóttir
  • Margrét Sigurðardóttir

Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir.

Nánari upplýsingar með því að smella hér á síðu Facebook.

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í