Aðalfólkið í Austurbænum, klikkaði karlinn úti á horni og villingarnir í Vesturbænum

Laugardaginn 1. nóvember klukkan 11:00, árdegis, ætlar Sögufélag Kópavogs að standa fyrir opnum fundir í sal Menntaskólans í Kópavogi við Digranesveg.

Yfirskriftin er: ,,Aðalfólkið í Austurbænum, klikkaði karlinn úti á horni og villingarnir í Vesturbænum“ og er þemað  lífið og tilveran í Kópavogi á árunum 1960-1975.

Nokkrir vel valdir Kópavogsbúar sem voru fæddir á árunum 1960-1965 ætla að sýna áður óbirtar myndir og segja sögur frá Kópavogi á þessum tíma.

Þeir sem tala eru;

  • Ólafur Börkur Þorvaldsson,
  • Jóhann R. Benediktsson,
  • Ýr Gunnlaugsdóttir,
  • Ingibjörg Hinriksdóttir
  • Margrét Sigurðardóttir

Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir.

Nánari upplýsingar með því að smella hér á síðu Facebook.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar

Deloitte flytur úr Turninum á Dalveg 30

Kynning Deloitte hefur flutt úr Turninum við Smáratorg, sem löngum hefur verið kenndur við fyrirtækið, í nýtt skrifstofuhúsnæði á Dalvegi 30.  Nýja húsnæðið er byggt samkvæmt umhverfisvottuðu byggingarstöðlunum BREEAM en

Marteinn Þór Pálmason, tannlæknir.

Tannsetrið tannlæknastofa fagnar eins árs afmæli

Kynning Bókaðu tíma í gegnum símaappið Noona eða á netinu Tannsetrið tannlæknastofa, sem staðsett er við Hlíðasmára 17 í Kópavogi, sinnir öllum almennum tannlækningum og tekur við sjúklingum á öllum aldri. Marteinn Þór