Aðalfundur Kópavogsfélagsins verður haldinn í bæjarstjórnarsalnum, Fannborg 2, miðvikudaginn 25. júní klukkan 17.00.
Dagskrá fundarins er svohljóðandi:
1. Skýrsla stjórnar: Margrét Björnsdóttir formaður.
2. Tillögur Kópavogsfélagsins um starfsemi í Hressingarhælinu og Kópavogsbænum:
Garðar H. Guðjónsson varaformaður.
3. Framkvæmdir við byggingarnar á Kópavogstúni – næstu áfangar.
4. Önnur mál
Allir velkomnir og takið með ykkur gesti
F.h. stjórnar Kópavogsfélagsins, Margrét Björnsdóttir formaður