Aðalfundur Kópavogsfélagsins

Gamli Kópavogsbærinn má muna sinn fífil fegurri. Kópavogsfélagið mun á fundi sínum ræða um tillögur um starfsemi í Hressingarhælinu og Kópavogsbænum.
Kópavogsfélagið mun á fundi sínum ræða um tillögur um starfsemi í Kópavogsbænum og í Hressingarhælinu.
Hressingarhælið í Kópavogi.
Hressingarhælið í Kópavogi.

Aðalfundur Kópavogsfélagsins verður haldinn í bæjarstjórnarsalnum, Fannborg 2, miðvikudaginn 25. júní klukkan 17.00.

Dagskrá fundarins er svohljóðandi:

1.            Skýrsla stjórnar: Margrét Björnsdóttir formaður.

2.            Tillögur Kópavogsfélagsins um starfsemi í Hressingarhælinu og Kópavogsbænum:

Garðar H. Guðjónsson varaformaður.

3.            Framkvæmdir við byggingarnar á Kópavogstúni – næstu áfangar.

4.            Önnur mál

Allir velkomnir og takið með ykkur gesti

F.h. stjórnar Kópavogsfélagsins, Margrét Björnsdóttir formaður

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Þúsundir íbúða í nýjum lífsgæðakjarna í Kópavogi

Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma og íbúða á Gunnarshólma Loftmynd af svæðinu Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að vísa áfram til samþykktar bæjarstjórnar drögum að viljayfirlýsingu við Aflvaka þróunarfélag um uppbyggingu 5.000

Kársnesskóla skipt í tvo skóla

Kársnesskóla verður skipt upp í tvo sjálfstæða skóla á skólaárinu 2024 til 2025 samkvæmt tillögu menntasviðs Kópavogsbæjar sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Kópavogs. Lagt er til að skólanum verði

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar