Aðalsteinn óskar eftir 2. sæti

AlliJons
Aðalsteinn Jónsson íþróttakennari og núverandi bæjarfulltrúi býður sig fram í annað sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi þann 8. febrúar 2014.

„Ég ætla áfram að hlúa að málefnum barna og eldri borgara í bænum. Ég vil líka beita mér fyrir því að bæta kjör fólks þ.e. þeirra sem lægst hafa launin og huga að réttlátara og ekki síst sanngjarnara samfélagi. Sem núverandi formaður Leikskólanefndar í bænum og mikill áhugamaður um íþróttir og heilsubætandi lífsstíl mun ég leggja mikla áherslu á áframhaldandi uppbyggingu á þessum sviðum“.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér