Aðventuhátíð (myndir)

Aðventuljósin voru tendruð á Hálsatorgi um helgina og hefur dagskráin sjaldan verið glæsilegri. Listamenn opnuðu dyrnar og hönnuðir úr bænum seldu verk sín í safnaðarheimili Kópavogskirkju. Jólasveinninn mætti og ungir sem aldnir dönsuðu í kringum jólatréð. Myndirnar eru fengnar af vef Kópavogsbæjar:

1422541_10151840461682157_1664028783_n

1487304_685205034830830_18431020_n 1474562_685204911497509_824182058_n 1471097_685206428164024_490521934_n 1467430_10151828968097157_1140931869_n 1461014_685204331497567_272041463_n 1456067_10151840460797157_1716925548_n 1455954_685204564830877_1249739377_n 1425697_10151838920672157_1980077171_n 559793_685206844830649_448927485_n 8815_10151840460607157_1825689675_n

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á