Aðventuhátíð (myndir)

Aðventuljósin voru tendruð á Hálsatorgi um helgina og hefur dagskráin sjaldan verið glæsilegri. Listamenn opnuðu dyrnar og hönnuðir úr bænum seldu verk sín í safnaðarheimili Kópavogskirkju. Jólasveinninn mætti og ungir sem aldnir dönsuðu í kringum jólatréð. Myndirnar eru fengnar af vef Kópavogsbæjar:

1422541_10151840461682157_1664028783_n

1487304_685205034830830_18431020_n 1474562_685204911497509_824182058_n 1471097_685206428164024_490521934_n 1467430_10151828968097157_1140931869_n 1461014_685204331497567_272041463_n 1456067_10151840460797157_1716925548_n 1455954_685204564830877_1249739377_n 1425697_10151838920672157_1980077171_n 559793_685206844830649_448927485_n 8815_10151840460607157_1825689675_n

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér