Æ, eða ekki æ

2014.05-To be-ISL

Björt framtíð hefur sent frá sér svohjóðandi yfirlýsingu vegna misskilnings við framkvæmd utankjörfundaratkvæðagreiðslu:

Björt framtíð harmar þann leiða misskilning sem hefur átt sér stað við framkvæmd utankjörfundaratkæðagreiðslu hjá Sýslumanninum í Kópavogi. Listabókstafurinn A var þá notaður i stað Æ, en Æ var samþykktur bókstafur fyrir Bjarta framtíð á fundi yfirkjörstjórnar í Kópavogi þann 10 maí sl.

Sýslumaðurinn í Kópavogi hefur réttilega bent á að það sé á ábyrgð kjósenda að sjálfra að þekkja listabókstaf okkar. Við höfum því uppfært eina af auglýsingum okkar til að árétta við alla að sem ætla að kjósa utankjörstaðar að nota bókstafinn Æ til að kjósa Bjarta framtíð.

Umræðan

Fleiri fréttir

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem