Æ, eða ekki æ

2014.05-To be-ISL

Björt framtíð hefur sent frá sér svohjóðandi yfirlýsingu vegna misskilnings við framkvæmd utankjörfundaratkvæðagreiðslu:

Björt framtíð harmar þann leiða misskilning sem hefur átt sér stað við framkvæmd utankjörfundaratkæðagreiðslu hjá Sýslumanninum í Kópavogi. Listabókstafurinn A var þá notaður i stað Æ, en Æ var samþykktur bókstafur fyrir Bjarta framtíð á fundi yfirkjörstjórnar í Kópavogi þann 10 maí sl.

Sýslumaðurinn í Kópavogi hefur réttilega bent á að það sé á ábyrgð kjósenda að sjálfra að þekkja listabókstaf okkar. Við höfum því uppfært eina af auglýsingum okkar til að árétta við alla að sem ætla að kjósa utankjörstaðar að nota bókstafinn Æ til að kjósa Bjarta framtíð.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn