Æfingar hefjast í handboltanum hjá HK á mánudag 26. ágúst

Handboltaæfingar hefjast aftur mánudaginn 26. ágúst samkvæmt æfingatöflu.

Upplýsingar um æfingatíma og þjálfara má finna undir viðkomandi flokk á heimasíðunni.

ATH að æfingar í Kársnesi hefjast mánudaginn 2. september.

Allar nánari upplýsingar gefur Hilmar Guðlaugsson yfirþjálfari hilmarg[at]hk.is

Allir iðkendur, bæði þeir sem eru að byrja að æfa og þeir sem hafa æft áður eru beðnir um að skrá sig á skráningarsíðunni HÉR

hk.isHK

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Jólatréð á Hálsatorgi
Kopavogsbladid_060923
kotilettur
Karlakór Kópavogs með Kristjáni Jóhannssyni í Hörpu 07.12.2014
!cid_5245B7CD-D7D5-46E3-B0F7-28170E994534@lan
BirkirogBaldur-
Stefán Karl Stefánsson
Margret
Ásta Kristín Guðmundsdóttir