Æfingar hefjast í handboltanum hjá HK á mánudag 26. ágúst

Handboltaæfingar hefjast aftur mánudaginn 26. ágúst samkvæmt æfingatöflu.

Upplýsingar um æfingatíma og þjálfara má finna undir viðkomandi flokk á heimasíðunni.

ATH að æfingar í Kársnesi hefjast mánudaginn 2. september.

Allar nánari upplýsingar gefur Hilmar Guðlaugsson yfirþjálfari hilmarg[at]hk.is

Allir iðkendur, bæði þeir sem eru að byrja að æfa og þeir sem hafa æft áður eru beðnir um að skrá sig á skráningarsíðunni HÉR

hk.isHK

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Þúsundir íbúða í nýjum lífsgæðakjarna í Kópavogi

Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma og íbúða á Gunnarshólma Loftmynd af svæðinu Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að vísa áfram til samþykktar bæjarstjórnar drögum að viljayfirlýsingu við Aflvaka þróunarfélag um uppbyggingu 5.000

Kársnesskóla skipt í tvo skóla

Kársnesskóla verður skipt upp í tvo sjálfstæða skóla á skólaárinu 2024 til 2025 samkvæmt tillögu menntasviðs Kópavogsbæjar sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Kópavogs. Lagt er til að skólanum verði

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar