Afhenti Tónlistarsafninu allar útsetningar KK sextettsins.

Bjarki Sveinbjörnsson forstöðumaður Tónlistarsafns Íslands og Erla Wigelund Kristjánsson ekkja Kristjáns Kristjánssonar hljómsveitarstjóra.
Bjarki Sveinbjörnsson forstöðumaður Tónlistarsafns Íslands og Erla Wigelund Kristjánsson ekkja Kristjáns Kristjánssonar hljómsveitarstjóra.

Erla Wigelund Kristjánsson ekkja tónlistarmannsins Kristjáns Kristjánssonar (KK sextettinn), afhenti á dögunum Tónlistarsafni Íslands allar útsetningar hljómsveitarinnar. Er um að ræða handrit af hundruðum laga sem útsett voru af meðlimum hljómsveitar Kristjáns í gegnum árin. Þá má finna í gögnum útgefnar nótur, erlendar og innlendar af öllum helstu dægulögum frá þeim tíma sem hljómsveitin starfaði. Einnig eru í safninu ýmis bréf og samningar hljómsveitarinnar. Nótna- og gagnasafnið er merk heimild um starfsemi einnar vinsælustu dægurhljómsveitar sem starfaði á landinu um miðbik síðustu aldar, segir í tilkynningu frá Tónlistarsafni Íslands.

 

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Sigurbjörg Björgvinsdóttir.
4-2
Kópavogur
Matstöðin
menningarhus
Sv for námsk ca 80018
Sinnum2-1
Adventa2014_3
284329322_10159773288846131_5012875700721920514_n