Afmælisveisla ársins framundan. MK að verða 40 ára.

Þann 20. september verður haldið upp á 40 ára afmæli Menntaskólans í Kópavogi. Þá verður nýtt upplýsingaver opnað og margt annað gert til gamans. Hér koma nokkrar gamlar myndir úr skólastarfinu sem fengnar eru af síðu MK á Facebook.

1263009_417351868370240_1123092965_o

1277369_417351838370243_900177634_o 1275846_417351855036908_2036474273_o 1274678_417351781703582_274665609_o 1272153_417351898370237_552155262_o 1270028_417351785036915_76901008_o 1268972_417351925036901_1900490039_o 1262586_417351778370249_1711697826_o

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér