Áhugaverð sögusýning í Héraðsskjalasafninu á Safnanótt

Mynd: Herbert Guðmundsson.

Föstudaginn næstkomandi, 6. febrúar, verður haldið upp á Safnanótt í Héraðsskjalasafni Kópavogs milli kl. 19:00 og 24:00.

Þar verður opnuð sögusýning í tilefni af afmæli Kópavogs en í vor verða liðin 60 ár frá því að Kópavogshreppur varð kaupstaður.

Einnig mun Sögufélagið standa að ljósmyndasýningu sem mun renna á tjaldi reglulega allt kvöldið og hefst hún á heila og hálfa tímanum.

Mynd: Herbert Guðmundsson.
Myndir: Herbert Guðmundsson.

 

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar