Áhugaverð sögusýning í Héraðsskjalasafninu á Safnanótt

Mynd: Herbert Guðmundsson.

Föstudaginn næstkomandi, 6. febrúar, verður haldið upp á Safnanótt í Héraðsskjalasafni Kópavogs milli kl. 19:00 og 24:00.

Þar verður opnuð sögusýning í tilefni af afmæli Kópavogs en í vor verða liðin 60 ár frá því að Kópavogshreppur varð kaupstaður.

Einnig mun Sögufélagið standa að ljósmyndasýningu sem mun renna á tjaldi reglulega allt kvöldið og hefst hún á heila og hálfa tímanum.

Mynd: Herbert Guðmundsson.
Myndir: Herbert Guðmundsson.

 

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem