Áramótabrenna í Kópavogsdal

aramotabrennan

Áramótabrenna verður eins og undanfarin ár í Kópavogsdalnum við Smárahvammsvöll á gamlárskvöld. Kveikt verður í brennunni kl. 20:30 og hefst flugeldasýning kl. 21:10. Breiðablik og Kópavogsbær standa saman að brennunni.

Fólki er bent á að halda sig í öruggri fjarlægð frá brennunni, klæða sig eftir veðri og skilja flugeldana eftir heima.

kopavogur.is

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í