Áramótabrennur í Kópavogi

DCIM\100MEDIA\DJI_0335.JPG

Tvær brennur verða í Kópavogi um áramótin, í Kópavogsdal og Þingabrenna Gulaþingi.  

Kveikt verður í báðum brennum klukkan 20.30. Flugeldasýning Hjálparsveita skáta sem haldin er hjá áramótabrennunni við Smárahvammsvöll hefst kl. 21.10.

Áramótabrennan við Smárahvammsvöll er fyrir neðan Digraneskirkju á sama stað og undanfarin ár á gamlárskvöld. Bílastæði eru við Digraneskirkju, á Smáratorgi og við Smáralind. Einnig eru stæði við suðurenda Fífunnar og við Fífuhvamm.

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Donata H. Bukowska.
Herbert 1_0003
Sundlaug Kópavogs
14352021_1468778826472049_2786611848971614432_o-690×315-1
Okkar Kópavogur
VEF1_-Ljosmynd-Anton-Brink-copy
Sigvaldi Egill Lárusson
Sumarvinna2015_2
VG