Eins og undanfarin ár efna Lionsklúbbur Kópavogs og Lionsklúbburinn Muninn
til áramótafagnaðar fyrir eldri borgara í Kópavogi. Boðið verður haldið fimmtudaginn 6. febrúar kl.20.00
í Lionssalnum Lundi Auðbrekku 25, Kópavogi. Húsið opnar kl. 19.30. Þáttökulistar liggja frami í Gjábakka – Gullsmára – Sunnuhlíð og Boðanum.
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.