Ármann leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi

armann3Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, mun áfram leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Búið er að telja öll atkvæð í prófkjöri flokksins. Margrét Friðriksdóttir, sem gaf kost á sér einnig í fyrsta sæti listans, lenti í öðru sæti.  Lokatölur urðu þessar:

1. Ármann Kr. Ólafsson með 1711 atkvæði í 1. sætið.
2. Margrét Friðriksdóttir með 1174 atkvæði í 1-2. sæti.
3. Karen Elísabet Halldórsdóttir með 1006 atkvæði í 1-3. sæti.
4. Hjördís Ýr Johnson með 1081 atkvæði í 1-4. sæti.
5. Guðmundur Gísli Geirdal með 1181 atkvæði í 1-5. sæti.
6. Margrét Björnsdóttir með 1282 atkvæði í 1-6. sæti.

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í