Ármann leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi

armann3Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, mun áfram leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Búið er að telja öll atkvæð í prófkjöri flokksins. Margrét Friðriksdóttir, sem gaf kost á sér einnig í fyrsta sæti listans, lenti í öðru sæti.  Lokatölur urðu þessar:

1. Ármann Kr. Ólafsson með 1711 atkvæði í 1. sætið.
2. Margrét Friðriksdóttir með 1174 atkvæði í 1-2. sæti.
3. Karen Elísabet Halldórsdóttir með 1006 atkvæði í 1-3. sæti.
4. Hjördís Ýr Johnson með 1081 atkvæði í 1-4. sæti.
5. Guðmundur Gísli Geirdal með 1181 atkvæði í 1-5. sæti.
6. Margrét Björnsdóttir með 1282 atkvæði í 1-6. sæti.

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar

Deloitte flytur úr Turninum á Dalveg 30

Kynning Deloitte hefur flutt úr Turninum við Smáratorg, sem löngum hefur verið kenndur við fyrirtækið, í nýtt skrifstofuhúsnæði á Dalvegi 30.  Nýja húsnæðið er byggt samkvæmt umhverfisvottuðu byggingarstöðlunum BREEAM en

Marteinn Þór Pálmason, tannlæknir.

Tannsetrið tannlæknastofa fagnar eins árs afmæli

Kynning Bókaðu tíma í gegnum símaappið Noona eða á netinu Tannsetrið tannlæknastofa, sem staðsett er við Hlíðasmára 17 í Kópavogi, sinnir öllum almennum tannlækningum og tekur við sjúklingum á öllum aldri. Marteinn Þór