Ármann leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi

armann3Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, mun áfram leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Búið er að telja öll atkvæð í prófkjöri flokksins. Margrét Friðriksdóttir, sem gaf kost á sér einnig í fyrsta sæti listans, lenti í öðru sæti.  Lokatölur urðu þessar:

1. Ármann Kr. Ólafsson með 1711 atkvæði í 1. sætið.
2. Margrét Friðriksdóttir með 1174 atkvæði í 1-2. sæti.
3. Karen Elísabet Halldórsdóttir með 1006 atkvæði í 1-3. sæti.
4. Hjördís Ýr Johnson með 1081 atkvæði í 1-4. sæti.
5. Guðmundur Gísli Geirdal með 1181 atkvæði í 1-5. sæti.
6. Margrét Björnsdóttir með 1282 atkvæði í 1-6. sæti.

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn