Ásdís oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi

Ásdís Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi.
Ljósmyndari : Aldís Pálsdóttir

Ásdís Kristjánsdóttir er nýr oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi þegar úrslit hafa verið birt úr prófkjöri flokksins. Hlaut Ásdís 1881 atkvæði í fyrsta sæti.

Alls tóku 2521 þátt í prófkjörinu. Auðir seðlar 2 og ógildir voru 69.

Röð 6 efstu sæta eftir lokaniðurstöður eru svohljóðandi:

  1. sæti: Ásdís Kristjánsdóttir með 1881 atkvæði.
  2. sæti: Hjördís Ýr Johnson með 739 atkvæði í 1.-2. sæti.
  3. sæti: Andri Steinn Hilmarsson með 790 atkvæði í 1.-3. sæti.
  4. sæti: Hannes Steindórsson með 980 atkvæði í 1.-4. sæti.
  5. sæti: Elísabet Berglind Sveinsdóttir með 1059 atkvæði í 1.-5. sæti.
  6. sæti: Hanna Carla Jóhannsdóttir með 1247 atkvæði í 1.-6. sæti.

Frekari sundurliðun á atkvæðum er hægt að nálgast hér.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Þúsundir íbúða í nýjum lífsgæðakjarna í Kópavogi

Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma og íbúða á Gunnarshólma Loftmynd af svæðinu Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að vísa áfram til samþykktar bæjarstjórnar drögum að viljayfirlýsingu við Aflvaka þróunarfélag um uppbyggingu 5.000

Kársnesskóla skipt í tvo skóla

Kársnesskóla verður skipt upp í tvo sjálfstæða skóla á skólaárinu 2024 til 2025 samkvæmt tillögu menntasviðs Kópavogsbæjar sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Kópavogs. Lagt er til að skólanum verði

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar