Ásdís oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi

Ljósmyndari : Aldís Pálsdóttir
Ásdís Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi.
Ljósmyndari : Aldís Pálsdóttir

Ásdís Kristjánsdóttir er nýr oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi þegar úrslit hafa verið birt úr prófkjöri flokksins. Hlaut Ásdís 1881 atkvæði í fyrsta sæti.

Alls tóku 2521 þátt í prófkjörinu. Auðir seðlar 2 og ógildir voru 69.

Röð 6 efstu sæta eftir lokaniðurstöður eru svohljóðandi:

  1. sæti: Ásdís Kristjánsdóttir með 1881 atkvæði.
  2. sæti: Hjördís Ýr Johnson með 739 atkvæði í 1.-2. sæti.
  3. sæti: Andri Steinn Hilmarsson með 790 atkvæði í 1.-3. sæti.
  4. sæti: Hannes Steindórsson með 980 atkvæði í 1.-4. sæti.
  5. sæti: Elísabet Berglind Sveinsdóttir með 1059 atkvæði í 1.-5. sæti.
  6. sæti: Hanna Carla Jóhannsdóttir með 1247 atkvæði í 1.-6. sæti.

Frekari sundurliðun á atkvæðum er hægt að nálgast hér.

Umræðan

Fleiri fréttir

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem