Ásdís oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi

Ljósmyndari : Aldís Pálsdóttir
Ásdís Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi.
Ljósmyndari : Aldís Pálsdóttir

Ásdís Kristjánsdóttir er nýr oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi þegar úrslit hafa verið birt úr prófkjöri flokksins. Hlaut Ásdís 1881 atkvæði í fyrsta sæti.

Alls tóku 2521 þátt í prófkjörinu. Auðir seðlar 2 og ógildir voru 69.

Röð 6 efstu sæta eftir lokaniðurstöður eru svohljóðandi:

  1. sæti: Ásdís Kristjánsdóttir með 1881 atkvæði.
  2. sæti: Hjördís Ýr Johnson með 739 atkvæði í 1.-2. sæti.
  3. sæti: Andri Steinn Hilmarsson með 790 atkvæði í 1.-3. sæti.
  4. sæti: Hannes Steindórsson með 980 atkvæði í 1.-4. sæti.
  5. sæti: Elísabet Berglind Sveinsdóttir með 1059 atkvæði í 1.-5. sæti.
  6. sæti: Hanna Carla Jóhannsdóttir með 1247 atkvæði í 1.-6. sæti.

Frekari sundurliðun á atkvæðum er hægt að nálgast hér.

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Helga Ástvaldsdóttir
storumalin
thorlaksmessusund2014
Sæbólsbraut
Hjördís Ýr Johnson
1477442_710660849047524_2619883636756732780_n
Herbert 1_0003
Kopavogur-1
10313987_10203249716717630_371840868013572304_n