Ást í meindýrum – leikdagskrá hjá Leikfélagi Kópavogs

Leikfélag Kópavogs frumsýnir leikdagskrána Ást í meindýrum fimmtudaginn 28. maí kl. 20.00 í Leikhúsinu, Funalind 2. Þættirnir sem verða fluttir eru Ást í hraðbanka, Á veröndinni einn bjartan vormorgun, Bóksalinn, Líflína og Meindýr. Níu leikarar undir stjórn þriggja leikstjóra taka þátt.
Dagskráin verður aðeins sýnd tvisvar og verður seinni sýningin laugardaginn 30. maí kl. 20.00. Miðaverð er 1.000 kr. Miðapantanir sendist í netfangið midasala@kopleik.is.

Höfundar þáttanna, leikarar og leikstjórar eru:

Ást í hraðbanka
e. Bjarna Guðmarsson
Leikarar:
Helgi Davíðsson
Sunneva Lind Ólafsdóttir
Leikstjórn: Hörður Sigurðarson

Á veröndinni einn bjartan vormorgun
eftir Alex Dremann
Leikarar:
Guðný Hrönn Sigmundsdóttir
Guðrún Magnúsdóttir
Leikstjórn: Hörður Sigurðarson

Bóksalinn
eftir Örn Alexandersson
Leikarar:
Arnfinnur Daníelsson
Askur Kristjánsson
Leikstjórn: Stefán Bjarnarson

Líflína
eftir Douglas Craven
Leikari: Fjölnir Gíslason
Leikstjórn: Hörður Sigurðarson

Meindýr
eftir Bjarna Guðmarsson
Leikarar:
Elías Maggi Sigurðsson
Haukur Ingimarsson
Leikstjórn: Guðmundur L. Þorvaldsson

Umræðan

Fleiri fréttir

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Vindur í eigu þjóðar

Á flokksráðsfundi okkar Vinstri grænna sem haldinn var í Reykjanesbæ um liðna helgi var ítrekað mikilvægi þess að mörkuð verði stefna um nýtingu vinds til orkuöflunar á Íslandi. Við viljum

Gamlar fréttir úr sarpinum

image-1
Hjalmar_Hjalmarsson
Skolahljomsveit-3
Forvarnarstyrkur2019
RIFF_Molinn_2015_2
Karen Elísabet Halldórsdóttir.
Jon ur vor fin-0027
Kopavogur-1
SILK Hóp Jan 2015