Leikfélag Kópavogs frumsýnir leikdagskrána Ást í meindýrum fimmtudaginn 28. maí kl. 20.00 í Leikhúsinu, Funalind 2. Þættirnir sem verða fluttir eru Ást í hraðbanka, Á veröndinni einn bjartan vormorgun, Bóksalinn, Líflína og Meindýr. Níu leikarar undir stjórn þriggja leikstjóra taka þátt.
Dagskráin verður aðeins sýnd tvisvar og verður seinni sýningin laugardaginn 30. maí kl. 20.00. Miðaverð er 1.000 kr. Miðapantanir sendist í netfangið midasala@kopleik.is.
Höfundar þáttanna, leikarar og leikstjórar eru:
Ást í hraðbanka
e. Bjarna Guðmarsson
Leikarar:
Helgi Davíðsson
Sunneva Lind Ólafsdóttir
Leikstjórn: Hörður Sigurðarson
Á veröndinni einn bjartan vormorgun
eftir Alex Dremann
Leikarar:
Guðný Hrönn Sigmundsdóttir
Guðrún Magnúsdóttir
Leikstjórn: Hörður Sigurðarson
Bóksalinn
eftir Örn Alexandersson
Leikarar:
Arnfinnur Daníelsson
Askur Kristjánsson
Leikstjórn: Stefán Bjarnarson
Líflína
eftir Douglas Craven
Leikari: Fjölnir Gíslason
Leikstjórn: Hörður Sigurðarson
Meindýr
eftir Bjarna Guðmarsson
Leikarar:
Elías Maggi Sigurðsson
Haukur Ingimarsson
Leikstjórn: Guðmundur L. Þorvaldsson