Ást í meindýrum – leikdagskrá hjá Leikfélagi Kópavogs

Leikfélag Kópavogs frumsýnir leikdagskrána Ást í meindýrum fimmtudaginn 28. maí kl. 20.00 í Leikhúsinu, Funalind 2. Þættirnir sem verða fluttir eru Ást í hraðbanka, Á veröndinni einn bjartan vormorgun, Bóksalinn, Líflína og Meindýr. Níu leikarar undir stjórn þriggja leikstjóra taka þátt.
Dagskráin verður aðeins sýnd tvisvar og verður seinni sýningin laugardaginn 30. maí kl. 20.00. Miðaverð er 1.000 kr. Miðapantanir sendist í netfangið midasala@kopleik.is.

Höfundar þáttanna, leikarar og leikstjórar eru:

Ást í hraðbanka
e. Bjarna Guðmarsson
Leikarar:
Helgi Davíðsson
Sunneva Lind Ólafsdóttir
Leikstjórn: Hörður Sigurðarson

Á veröndinni einn bjartan vormorgun
eftir Alex Dremann
Leikarar:
Guðný Hrönn Sigmundsdóttir
Guðrún Magnúsdóttir
Leikstjórn: Hörður Sigurðarson

Bóksalinn
eftir Örn Alexandersson
Leikarar:
Arnfinnur Daníelsson
Askur Kristjánsson
Leikstjórn: Stefán Bjarnarson

Líflína
eftir Douglas Craven
Leikari: Fjölnir Gíslason
Leikstjórn: Hörður Sigurðarson

Meindýr
eftir Bjarna Guðmarsson
Leikarar:
Elías Maggi Sigurðsson
Haukur Ingimarsson
Leikstjórn: Guðmundur L. Þorvaldsson

Umræðan

Fleiri fréttir

Lyfjaskolp við Gvendarbrunna – skipulagsslys við Gunnarshólma

AðsentMeirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur samþykkt að skoða alvarlega áform um að reisa heilsutengt ofurþorp fyrir 15.000 manns við Gunnarshólma, í miðju vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Svæðið er þekkt flóðasvæði þar sem áin Suðurá flæðir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar