Ást í meindýrum – leikdagskrá hjá Leikfélagi Kópavogs

Leikfélag Kópavogs frumsýnir leikdagskrána Ást í meindýrum fimmtudaginn 28. maí kl. 20.00 í Leikhúsinu, Funalind 2. Þættirnir sem verða fluttir eru Ást í hraðbanka, Á veröndinni einn bjartan vormorgun, Bóksalinn, Líflína og Meindýr. Níu leikarar undir stjórn þriggja leikstjóra taka þátt.
Dagskráin verður aðeins sýnd tvisvar og verður seinni sýningin laugardaginn 30. maí kl. 20.00. Miðaverð er 1.000 kr. Miðapantanir sendist í netfangið midasala@kopleik.is.

Höfundar þáttanna, leikarar og leikstjórar eru:

Ást í hraðbanka
e. Bjarna Guðmarsson
Leikarar:
Helgi Davíðsson
Sunneva Lind Ólafsdóttir
Leikstjórn: Hörður Sigurðarson

Á veröndinni einn bjartan vormorgun
eftir Alex Dremann
Leikarar:
Guðný Hrönn Sigmundsdóttir
Guðrún Magnúsdóttir
Leikstjórn: Hörður Sigurðarson

Bóksalinn
eftir Örn Alexandersson
Leikarar:
Arnfinnur Daníelsson
Askur Kristjánsson
Leikstjórn: Stefán Bjarnarson

Líflína
eftir Douglas Craven
Leikari: Fjölnir Gíslason
Leikstjórn: Hörður Sigurðarson

Meindýr
eftir Bjarna Guðmarsson
Leikarar:
Elías Maggi Sigurðsson
Haukur Ingimarsson
Leikstjórn: Guðmundur L. Þorvaldsson

Umræðan

Fleiri fréttir

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem

Hættum keðjuverkandi skerðingum

Ég verð bara að segja eins og er að ég var kominn með bullandi ofnæmi fyrir ríkisstjórninni og sennilega var ríkisstjórnin einnig kominn með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir sjálfri sér. Já,