Auðunn Norðurlandameistari

Auðunn Jónsson með gullverðlaun í -120 kg fl. [Mynd: KFA]
Auðunn Jónsson með gullverðlaun í -120 kg fl. [Mynd: KFA]
Auðunn Jónsson með gullverðlaun í -120 kg fl. [Mynd: KFA]

Auðunn Jónsson gerði sér lítið fyrir og lyfti næstum því tonni í samanlögðu á Norðurlandamótinu á dögunum sem fram fór nýlega í Njarðvík.  Halldór Eyþórsson var einnig á meðal keppenda en hann mætti öflugum Norðmönnum í -83 kílóa flokki. Hafnaði hann í þriðja sæti með 247,5 kíló í hnébeygju, 140 kíló í bekkpressu og 245 kíló í réttstöðuliftu, það er 632,5 kíló í samanlögðu, en gullið vannst á 732,5 kíló og silfrið á 697,5 kíló í þessum þyngdarflokki.

Auðunn keppti hins vegar í fyrsta sinn í -120 kíló flokki en hann hefur síðustu ár ávallt keppt í yfirþungavigt. Þetta var fjölmennasti flokkur mótsins og var hörð barátta um að komast á verðlaunapall. Leikar fóru svo að Auðunn fékk gild 360 kíló í hnébeygju, 250 kíló í bekkpressu og 335 kíló í réttstöðulyftu; eða 945 kíló í samanlögðu.

Umfjöllun á vefsíðu KRAFT.

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

kosnvaa
Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir
kopavogur.jpg
Karen
Biðröð hjá Mæðrarstyksnefnd í Fannborg.
Ljósmyndari : Aldís Pálsdóttir
skidi
Susann og Richard Smith
2015-05-26 08.17.57