Auðun Georg Ólafsson

 • Íþróttir
  Tímatöflur vetrarins hjá bandýdeild HK

  Tímatafla vetrarins hjá bandýdeild liggur fyrir! Öllum er velkomið að koma og spila með í vetur. Engrar fyrri bandýkunnáttu er krafist og allur bandýbúnaður fæst lánaður. Byrjendur í stráka- og stelpuflokki borga engin æfingagjöld í vetur og mjög lág gjöld fyrir eldri iðkendur í þeim flokki. Einnig lág æfingagjöld í fullorðinsflokkum. Nákvæmar...

 • Íþróttir
  Ólafur Kristjánsson mjög ósáttur eftir tap gegn Fylki (Viðtal)

  Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var mjög ósáttur með frammistöðu og hugarfar leikmanna sinna í 4-1 tapi gegn Fylki. sport.is  

 • Íþróttir
  Handboltavertíðin að byrja.

  Það er farið að dimma og það þýðir aðeins eitt. Fólk er farið að henda bolta sin á milli og reyna gegnumbrot. Handboltavertíðin hófst formlega nú um helgina þegar UMSK mótið fór fram í Digranesi. HK-ingar höfðu veg og vanda af mótinu að þessu sinni. Við hittum Víði Reynisson, formann handknattleiksdeildar HK,...

 • Íþróttir
  UMSK Mótið 2013

  UMSK mótið í handbolta karla og kvenna fer fram dagana 29 ágúst – 1 september í íþróttahúsi HK í Digranesi. Á  mótinu leika þau lið sem eru innan raða UMSK en þau eru HK, Stjarnan, Grótta og Afturelding. Kvennamegin gátu Stjarnan og Grótta ekki tekið þátt þetta árið og koma inn í...

 • Fréttir
  Breiðablik Borgunabikameistarar 2013 (viðtal )

  Greta Mjöll í viðtali eftir sigurinn á Þór/KA í dag sport.is

 • Fréttir
  Breiðablik eru bikarmeistarar kvenna.

    Breiðablik og Þór/KA mættust í úrslitaleik Borgunarbikarsins í dag. Leikurinn fór rólega af stað og var fátt um fína drætti fyrstu mínúturnar. Það var þó Blika stúlkurnar sem brutu ísinn eftir tuttugu mínútna leik og var það Guðrún Arnadóttir sem gerði það með skalla eftir hornspyrnu. Þór/KA stúlkur jöfnuðu þó metin...

 • Fréttir
  Til Hamingju Blika stelpur…

  Beiðablik landaði sínum 10 bikar titli, leikurinn var að klárast. Umfjöllun og viðtöl eftir smá stund….

 • Íþróttir
  Æfingatafla: Karate Breiðablik.

    Framhaldsflokkar Æfingar á haustönn hefjast í framhaldsflokkum mánudaginn 26. ágúst. Byrjendaflokkar haust 2013 Æfingar hefjast miðvikudaginn 4. september í byrjendaflokki barna. Miðhópurinn byrjar 2. september á æfingu með Ungl. 2. flokki. Elstu byrjendur byrja 3. september. Byrjendur þurfa að skrá sig fyrirfram HÉR. Allir byrjendur fá 1-2 fría prufutíma! Sjá upplýsingar HÉR um æfingagjöld....

 • Íþróttir
  Æfingar hefjast í handboltanum hjá HK á mánudag 26. ágúst

  Handboltaæfingar hefjast aftur mánudaginn 26. ágúst samkvæmt æfingatöflu. Upplýsingar um æfingatíma og þjálfara má finna undir viðkomandi flokk á heimasíðunni. ATH að æfingar í Kársnesi hefjast mánudaginn 2. september. Allar nánari upplýsingar gefur Hilmar Guðlaugsson yfirþjálfari hilmarghk.is Allir iðkendur, bæði þeir sem eru að byrja að æfa og þeir sem hafa æft áður...

 • Íþróttir
  Bikarkeppni 15 ára og yngri á Kópavogsvelli á sunnudag.

  Alls eru 12 lið og 188 keppendur skráðir til þátttöku í Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri sem fram er sunnudaginn 25. ágúst á Kópavogsvelli. Lið koma frá öllum landshlutum. Sex lið eru af höfuðborgarsvæðinu og önnur sex utan þess. Vesturland keppir undir nafni Sam Vest og mætir til leiks í fyrsta...

 • Íþróttir
  Bikarúrslit kvenna á morgun viðtal við Gretu Mjöll

  Úrslitaleikur kvenna í Borgunarbikarnum fer fram á morgun á þjóðaleikvangnum í Laugardal.     sport.is

 • Fréttir
  Ljóð dagsins

  Ljóð dagsins er um jákvæðni: Fleiri skemmtileg ljóð eru á síðu höfundar, Ragnheiðar Jóndsóttur, sem heitir Visukorn og ljóð: https://www.facebook.com/VisukornOgLjod

 • Fréttir
  Gréta Mjöll fór fyrir sínu liði

  Það voru tveir leikir á dagskrá í pepsi deild kvenna í kvöld þar sem Breiðablik rótburstaði Þrótt Reykjavík. Gréta Mjöll Samúelsdóttir var hetja Breiðabliks í stór sigri liðsins á Þrótt Reykjavík, 5-0,  á Kópavogsvelli í kvöld. Fyrsta markið skoraði Gréta Mjöll eftir 25 mínútna leik og svo 20 mínútum seinna bætti hún...

 • Fréttir
  Ein best rekna heilsugæslustöð landsins er í Kópavogi.

  Einkarekna heilsugæslan í Salahverfi í Kópavogi er ein best rekna heilsugæslustöð landsins, að mati nefndar á vegum Heilbrigðisráðuneytisins sem nýverið framkvæmdi úttekt á rekstri heilsugæslustöðva í landinu.   Skýrsluhöfundum fannst reksturinn á heilsugæslustöðinni í Salahverfi vera frammúrskarandi á meðan aðrar heilsugæslustöðvar í landinu keyrðu oftar en ekki fram úr fjárlögum.  Í úttektinni á...

 • Íþróttir
  O – O í Krikanum

    Viðtal við Ólaf þjálfara Breiðabliks. sport.is

 • Fréttir
  80-100 auðar íbúðir í Kópavogi í eigu ÍBL og bankanna? Vill húsnæðislánakerfið eða hluta þess niður á sveitarstjórnarstigið.

  Vel á annað þúsund íbúðir um allt land standa auðar sem eru í eigu Íbúðalánasjóðs og bankanna, samkvæmt nýlegum fréttum. Hlutfallslega gæti það þýtt um 80-100 auðar íbúðir í Kópavogi, að mati Hjálmars Hjálmarssonar, bæjarfulltrúa Næst besta flokksins í Kópavogi. Samkvæmt tölum frá Jöfnunarsjóði sveitarélaga fer fólki ört fjölgandi sem þiggur sérstakar...

 • Íþróttir
  Blikastelpur töpuðu í kvöld.

  Valur vann Blika 3-0 á heimavelli í gríðarlega mikilvægum leik. Það var boðið upp á mikla baráttu í fyrri hálfleik en ekkert mark kom og var staðan var 0-0 þegar dómarinn blési til leikhlés. Fjörið var því mest allt í seinni hálfleiknum en fyrsta markið kom eftir 66. mínútna leik og var...

 • Íþróttir
  Blikar klikkuðu á fjórum vítum í vítakeppni og eru úr leik

  Breiðablik er úr leik í Evrópudeildinni en leikurinn fór í framlengingu og vítakeppni. Blikar klikkuðu á 4 af 5 vítum í vítakeppni og það sá til þess að Aktobe komst áfram en Blikar sitja eftir í ár. Sorglegt! Breiðablik byrjaði leikinn af krafti og sótti á mark Aktobe en það var ljóst...

 • Íþróttir
  Breiðablik á öfugum fæti á móti Fram!

    Blikar þurfa ekki að hafa lengur áhyggjur af bikarkeppninni í fótbolta karla. Undanúrslitaleikurinn var leikinn í gær gegn Fram. Frammararnir byrjuðu leikinn af krafti og var miklu líklegra til afreka en gestirnir úr Kópavogi. Kristinn Ingi Halldórsson kom Fram yfir á 10.mínútu en þá átti Breiðablik að fá aukaspyrnu út á...

 • Íþróttir
  Blikar komnir yfir í Austurríki

  Breiðablik er komið yfir á móti Sturm Graz í Austurríki, Ellert Hreinsson með markið á 38 mín hægt er að fylgjast með textalýsingu hér