Ávaxtakjúlli

avaxtakjulliFrábærar uppskriftir fyrir alla.

4 kjúklingabringur
salt og pipar

smyrjið 1 tsk. af mango-chutney á hverja bringu og snögg steikið báðar hliðar.
Leggið í eldfast mót með smá olíu og vatni í botninum.

Saxið niður heilan rauðlauk og stráið yfir bringurnar.
Skerið niður 20 sveskjur – 20 vinber – 1 grænt epli – 1 appelsínu og stráið yfir ásamt slatta af furuhnetum og kókosflögum og hellið 1 dl af kókosmjólk light yfir.

Það er hægt að henda hvaða ávöxtum sem er í þetta t.d mangó, grape, banana ofl.
Hitið í 30 mín við 200 gráðu, eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.

fitubrennsla.is

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn