Bæjarskrifstofur flytja

Starfsmenn bæjarskrifstofanna við Digranesveg 1.

Hluti stjórnsýslusviðs Kópavogsbæjar flutti frá Fannborg 2 að Digranesvegi 1 um miðbik janúar. Þetta er fyrsti áfangi flutnings Bæjarskrifstofa Kópavogs í nýtt húsnæði.

Sá hluti sem flytur núna eru starfsmenn á fjórðu hæð Fannborgar 2 og hluti fyrstu hæðar en aðrir starfsmenn flytja í vor og haust. Þjónustuver Bæjarskrifstofa verður í Fannborg 2 fram á vor.

Starfsmenn bæjarskrifstofanna við Digranesveg 1.

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar