Bæjarskrifstofur flytja

Hluti stjórnsýslusviðs Kópavogsbæjar flutti frá Fannborg 2 að Digranesvegi 1 um miðbik janúar. Þetta er fyrsti áfangi flutnings Bæjarskrifstofa Kópavogs í nýtt húsnæði.

Sá hluti sem flytur núna eru starfsmenn á fjórðu hæð Fannborgar 2 og hluti fyrstu hæðar en aðrir starfsmenn flytja í vor og haust. Þjónustuver Bæjarskrifstofa verður í Fannborg 2 fram á vor.

Starfsmenn bæjarskrifstofanna við Digranesveg 1.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn