Bæjarstjórinn í þríþraut (myndband):

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri og oddviti Sjálfstæðisflokksins, blés varla úr nös eftir þríþrautina um helgina.
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri og oddviti Sjálfstæðisflokksins, blés varla úr nös eftir þríþrautina um helgina.

Þríþrautarkeppni Þríkó var haldin síðastliðinn sunnudag í blíðskaparveðri á Rútstúni og í Sundlaug Kópavogs. Frambjóðendur fyrir sveitastjórnarkosningarnar létu sig ekki vanta og syntu, hjóluðu og hlupu. Þeir Guðmundur Gísli Geirdal, sem skipar 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri og oddviti Sjálfstæðismanna, gáfu ekkert eftir og blésu varla úr nös þegar þeir komu í mark eins og þetta skemmtilega myndband sýnir:

http://youtu.be/naq7UmQKXak

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Þúsundir íbúða í nýjum lífsgæðakjarna í Kópavogi

Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma og íbúða á Gunnarshólma Loftmynd af svæðinu Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að vísa áfram til samþykktar bæjarstjórnar drögum að viljayfirlýsingu við Aflvaka þróunarfélag um uppbyggingu 5.000

Kársnesskóla skipt í tvo skóla

Kársnesskóla verður skipt upp í tvo sjálfstæða skóla á skólaárinu 2024 til 2025 samkvæmt tillögu menntasviðs Kópavogsbæjar sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Kópavogs. Lagt er til að skólanum verði

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar