Bæjarstjórinn í þríþraut (myndband):

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri og oddviti Sjálfstæðisflokksins, blés varla úr nös eftir þríþrautina um helgina.
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri og oddviti Sjálfstæðisflokksins, blés varla úr nös eftir þríþrautina um helgina.

Þríþrautarkeppni Þríkó var haldin síðastliðinn sunnudag í blíðskaparveðri á Rútstúni og í Sundlaug Kópavogs. Frambjóðendur fyrir sveitastjórnarkosningarnar létu sig ekki vanta og syntu, hjóluðu og hlupu. Þeir Guðmundur Gísli Geirdal, sem skipar 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri og oddviti Sjálfstæðismanna, gáfu ekkert eftir og blésu varla úr nös þegar þeir komu í mark eins og þetta skemmtilega myndband sýnir:

http://youtu.be/naq7UmQKXak

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Halsatorg_eftir
björtframtidkopavogur
jolastjarna2020_3
kopavogur
Sigurbjorg-1
Theodora
Guðmundur Geirdal
Asdis
Margrét Júlía Rafnsdóttir, bæjarfulltrúi VG í Kópavogi