Hægt er að gera frábær kaup á bókamarkaði Bókasafns Kópavogs þar sem alls konar dýrgripir leynast inn á milli. Mánaðarlegi bókamarkaður Bókasafnsins fer fram á aðalsafni vikuna 7. til 12. janúar.
Nánari upplýsingar veitir Brynhildur Jónsdóttir brynhildurj@kopavogur.is