Bærinn leigði Senu Kórinn á rúmar 8 milljónir

Bærinn hefur nú gefið upp leiguverð í Kórnum vegna tónleika Timberlake.
Bærinn hefur nú gefið upp leiguverð í Kórnum vegna tónleika Timberlake.

Fyrir átta daga leigu á Kórnum, vegna tónleika Justin Timberlake, greiddi Sena Kópavogsbæ 8.250.000 krónur, að þvi er fram kemur í umfjöllun Vísis.  Þegar gjöld bæjarins hafa verið dregin frá kemur í ljós að nettóleigutekjur bæjarins námu 5.5 milljónum króna. Sigurjón Jónsson, varabæjarfulltrúi Framsóknarflokksins, kallaði eftir að leigan yrði gefin upp en það þótti upphaflega ekki þjóna viðskiptahagsmunum bæjarins, að því er getið er um í tilkynningu frá bænum.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Þúsundir íbúða í nýjum lífsgæðakjarna í Kópavogi

Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma og íbúða á Gunnarshólma Loftmynd af svæðinu Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að vísa áfram til samþykktar bæjarstjórnar drögum að viljayfirlýsingu við Aflvaka þróunarfélag um uppbyggingu 5.000

Kársnesskóla skipt í tvo skóla

Kársnesskóla verður skipt upp í tvo sjálfstæða skóla á skólaárinu 2024 til 2025 samkvæmt tillögu menntasviðs Kópavogsbæjar sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Kópavogs. Lagt er til að skólanum verði

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar