Bara gleði á Símamótinu (myndband):

Þróttarastelpur á Símamótinu.

Leikgleðin ræður ríkjum hjá stelpunum á Símamótinu sem endranær. Rigning hefur sett strik í reikning mótsins en stelpurnar láta það ekkert á sig fá. Stelpurnar í Þrótti sem við rákumst á eftir leik þeirra gegn Breiðablik voru hinar hressustu:


Myndirnar hér að neðan tala sínu máli um stemninguna á þeim 27 knattspyrnuvöllum sem keppt er á:

WP_20140719_12_50_26_Pro WP_20140719_13_07_06_Pro WP_20140719_13_00_41_Pro WP_20140719_13_04_25_Pro WP_20140719_12_52_15_Pro WP_20140719_13_08_21_Pro WP_20140719_12_50_07_Pro

Selfoss lék gegn Grindavík í 7 flokki 3.  Selfoss stúlkurnar unnu riðilinn með glæsibrag en þær fengu 7 stig af 9 mögulegum. Þær byrjuðu á að gera jafntefli við Víking 3 – 3 en unnu síðan Grindavík 4 – 1 og Fylki 4 – 1.

OLYMPUS DIGITAL CAMERA OLYMPUS DIGITAL CAMERA OLYMPUS DIGITAL CAMERA OLYMPUS DIGITAL CAMERA OLYMPUS DIGITAL CAMERA OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Í sjöunda flokki mættust Breiðablik 7 og Fjölnir 2. Staðan var 2:1 í hörkuspennandi leik þegar við kíktum á þær þar sem þær Kristín Mjöll og Katla Magnea skoruðu mörk Blikanna. Viðureign Breiðabliks og Víkings var öllu jafnari en þar var staðan 1:1 í hálfleik. Diljá skoraði mark Breiðabliks en María fyrir Víking.

Klukkan 18:30 verður stórskemmtilegur leikur á Kópavogsvellinum þar sem Pressuliðið og Landslið mótsins keppa.

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Lyfjaskolp við Gvendarbrunna – skipulagsslys við Gunnarshólma

AðsentMeirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur samþykkt að skoða alvarlega áform um að reisa heilsutengt ofurþorp fyrir 15.000 manns við Gunnarshólma, í miðju vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Svæðið er þekkt flóðasvæði þar sem áin Suðurá flæðir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar