Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.
Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs. Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti
Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna
Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í
Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals
Helsta áskorun fyrirtækja felst ekki í því að komast í gegnum krísur eða annað sem verður á vegi þeirra. Stærsta áskorunin felst einmitt í því að sofna ekki á verðinum eða verða værukær þegar vel gengur. Þá er tíminn til að huga að framtíðinni, fjárfesta í tæknilausnum, betri þjónustu og þannig mætti áfram telja. Þó […]
Karl Smith sendi okkur þessar skemmtilegu myndir sem hann tók sumarið 1959 frá Tunguvegi 30 í Reykjavík. Þar sem útihúsin eru á myndinni til vinstri er nú Bústaðakirkja. Í forgrunni er Hilmar Smith, Kópavogsbúi lengst af, að vökva garðinn. Lumar þú á mynd úr sögu Kópavogs? Sendu okkur endilega póst á kfrettir@kfrettir.is
Fimmtudagur 17. júlí 16:30 Byrjað að taka við þátttökugjöldum og afhenda mótsgögn í nýju stúkunni. 17:30 – 19:15 Kvöldmatur í Smáranum fyrir lið sem gista* 19:30 Skrúðganga leggur af stað frá Digraneskirkju að Kópavogsvelli 20:00 Setning á Kópavogsvelli með Ingó Veðurguð 21:00 Fundur fyrir þjálfara og liðsstjóra á 2 hæð Smárans Föstudagur 18. júlí 07:00–10:00 Morgunmatur […]
Á vegum vinnuskóla Kópavogs er starfsrækt Götuleikhús yfir sumarið sem á sér langa sögu. Í Götuleikhúsinu í ár eru fjórtán 16 og 17 ára ungmenni. Undanfarin þrjú ár hefur það verið markmið Götuleikhússins að semja eigið leikrit með spuna og flytja á öllum leikskólum Kópavogs. Fyrstu vikuna eru ungmennin í undirbúningi fyrir 17. Júní hátíðarhöldin […]
Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar nam 1,3 milljörðum króna árið 2018 en gert hafði verið ráð fyrir 798 milljónum í fjárhagsáætlun með viðauka. Skuldahlutfall bæjarins var 108% í árslok 2018 og lækkar úr 133% frá árslokum 2017. Ársreikningurinn sýnir sterka stöðu Kópavogsbæjar. „Afkoma bæjarins er helmingi betri en við höfðum reiknað með sem sýnir enn og aftur hversu […]
Aðalheiður Erla Davíðsdóttir eða Heiða, eins og margir kalla hana, ólst upp í Kópavogi til 19 ára aldurs og flutti þá yfir til Reykjavíkur en snéri aftur fyrir rúmu ári þegar hún og Aron Hlynur Aðalheiðarson, sonur hennar, fluttu í Glósali 7. Þegar Heiða var á 13 ári lenti hún í alvarlegu umferðarslysi. Ekið var […]
Samstarf Kópavogsbæjar og Landlæknisembættisins um lýðheilsu Kópavogsbúa hefur staðið undanfarin fimm ár með aðild bæjarins að Heilsueflandi samfélagi. Á þessum tíma hefur stöðugt verið unnið að því að bæta heilsu, líðan og lífsgæði íbúa. Til að vita hvað við erum að gera settum við okkur upphaflega stefnu og við mælum árangur okkar á þessu sviði. […]
Laugar ehf, sem á og rekur líkamsræktarkeðjuna World Class, býður best í rekstur líkamsræktarstöðva í sundlaugum Kópavogs; Salarlauginni og í Sundlaug Kópavogs. Þetta kom í ljós þegar útboðsgögn voru opnuð nýlega hjá bænum, samkvæmt heimildum Kópavogsfrétta. Reksturinn var boðinn út eftir að Laugar ehf kvartaði til Samkeppniseftirlitsins um að Kópavogsbær væri að skekkja samkeppnisstöðu á […]
Verslunareigendur í Hamraborg ræða það nú sín á milli hvort rétt væri að leggja til við bæjaryfirvöld að innleiða bifreiðastæðaklukkur í bílum sem lagt er við Hamraborg. Slíkt fyrirkomulag er sagt hafa gefið góða raun á Akureyri. Það vantar ekki bílastæðin við Hamraborg en vandamálið er að bílum er oft lagt í stæði yfir heilan […]
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.