Barnamenningarhátíð í Kópavogi

Barnamenningarhátíð í Kópavogi fór fram vikuna 8.-13. apríl.

Afar vel tókst til við Barnamenningarhátíð í Kópavogi sem fram fór vikuna 8.-13.apríl. Fjölmargir leik- og grunnskólahópar sóttu dagskrá í Menningarhúsunum í Kópavogi alla vikuna, meðal annars smiðjur, tónleika og jóga. Laugardaginn 13. apríl var svo vel sótt hátíðardagskrá í Menningarhúsunum þar sem boðið var upp á fjölbreytta viðburði fyrir alla fjölskylduna í Salnum, Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu Kópavogs og Bókasafni Kópavogs

Stefán Hilmarsson tók lagið með efnilegum hljóðfæraleikurum.

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Skak
WP_20141024_10_48_43_Pro
Pétur Hrafn Sigurðsson
_W8A3897 (1)
image003
Mynd: Stefanía Björk Jónsdóttir.
Ólafur Þór Gunnarsson
kirsuber
Karen Elísabet Halldórsdóttir.