Bassaleikari Sex Pistols kemur fram á pönkhátíð í Kópavogi

Stórstjörnurnar streyma í Kópavoginn. Fyrst var það Justin Timberlake og nú er það breski pönkarinn Glen Matlock úr pönksveitinni eilífu Sex Pistols sem heiðra mun Kópavog með nærveru sinni í sumar.

Glen Matlock, bassaleikari Sex Pistols, kemur fram með kassagítar og tekur gömlu slagarana á pönkhátíð Kópavogs.
Glen Matlock, bassaleikari Sex Pistols, kemur fram með kassagítar og tekur gömlu slagarana á pönkhátíð Kópavogs.

Glen Matlock spilaði, og spilar reyndar enn, á bassa í Sex Pistols og samdi megnið af lögum sveitarinnar á breiðskífunni Never Mind the Bollocks sem olli straumhvörfum í rokksögunni.

Matlock mun koma fram á pönkhátíð á Spot í byrjun maí sem haldin verður í tilefni Kópavogsdaga, menningarhátíðar bæjarins.  Hinar síungu pönksveitir Fræbbblarnir og Q4U munu einnig koma fram.


Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Sólstöðuhátíð leikskólanna Núps og Dals.
DSCF0131
HK þriðji flokkur
248328_113320075421433_4498009_n
Táknræn afhending
Susann og Richard Smith
Vorverk – Tinna
Ashildur Bragadóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Kópavogs.
Theodora