Beðið eftir bókasafni í MK.

Nemendur Menntaskólans í Kópavogi nýta gólfplássið til að læra þangað til nýtt bókasafn verður opnað.
Nemendur Menntaskólans í Kópavogi nýta gólfplássið til að læra þangað til nýtt bókasafn verður opnað.

Framkvæmdum er að ljúka á bókasafninu í MK en verið er að vinna í að sameina það við tölvuþjónustuna í eitt upplýsingatækniver. Það verður formlega opnað 20. september á 40 ára afmæli skólans. Nemendur bíða í ofvæni eftir að komast þangað inn, eins og sjá má af mynd sem birt er á vef skólans á Facebook.

www.mk.is

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Helgarefni
Donata H. Bukowska, ráðgjafi erlendra nema, skipar 4. sæti á lista Samfylkingarinnar til bæjarstjórnar Kópavogs.
Sigurbjörg Erla Egilsdóttir
þríþraut
Patrekur Ari
Jafnréttisvidurkenning2018_1
Hjordis
Hlaupagleði
Afrekssvið