Beðið eftir bókasafni í MK.

Nemendur Menntaskólans í Kópavogi nýta gólfplássið til að læra þangað til nýtt bókasafn verður opnað.
Nemendur Menntaskólans í Kópavogi nýta gólfplássið til að læra þangað til nýtt bókasafn verður opnað.

Framkvæmdum er að ljúka á bókasafninu í MK en verið er að vinna í að sameina það við tölvuþjónustuna í eitt upplýsingatækniver. Það verður formlega opnað 20. september á 40 ára afmæli skólans. Nemendur bíða í ofvæni eftir að komast þangað inn, eins og sjá má af mynd sem birt er á vef skólans á Facebook.

www.mk.is

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar