
Nemendur Menntaskólans í Kópavogi nýta gólfplássið til að læra þangað til nýtt bókasafn verður opnað.
Framkvæmdum er að ljúka á bókasafninu í MK en verið er að vinna í að sameina það við tölvuþjónustuna í eitt upplýsingatækniver. Það verður formlega opnað 20. september á 40 ára afmæli skólans. Nemendur bíða í ofvæni eftir að komast þangað inn, eins og sjá má af mynd sem birt er á vef skólans á Facebook.
Facebook
Instagram
YouTube
RSS