Besta band landsins á æfingu (myndband)

Skólahljómsveit Kópavogs undirbýr sig nú af kappi fyrir afmælistónleika sem verða í Salnum á laugardaginn.
Skólahljómsveit Kópavogs undirbýr sig nú af kappi fyrir afmælistónleika sem verða í Salnum á laugardaginn.

Við litum inn á æfingu hjá Skólahljómsveit Kópavogs, sem bæjarstjórinn nefnir réttilega: „Besta band landsins.“  Þau taka hér lagið Róninn eftir Magnús Eiríksson, í útsetningu Össurar Geirssonar, stjórnanda.

Á laugardaginn klukkan 5 verður Skólahljómsveitin með ókeypis tónleika í Salnum en stjórnandi hennar, Össur Geirsson, á einmitt 25 ára starfsafmæli sem kennari og 20 ára afmæli sem stjórnandi Skólahljómsveitar Kópavogs um þessar mundir.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn