Besta band landsins á æfingu (myndband)

Skólahljómsveit Kópavogs undirbýr sig nú af kappi fyrir afmælistónleika sem verða í Salnum á laugardaginn.
Skólahljómsveit Kópavogs undirbýr sig nú af kappi fyrir afmælistónleika sem verða í Salnum á laugardaginn.

Við litum inn á æfingu hjá Skólahljómsveit Kópavogs, sem bæjarstjórinn nefnir réttilega: „Besta band landsins.“  Þau taka hér lagið Róninn eftir Magnús Eiríksson, í útsetningu Össurar Geirssonar, stjórnanda.

Á laugardaginn klukkan 5 verður Skólahljómsveitin með ókeypis tónleika í Salnum en stjórnandi hennar, Össur Geirsson, á einmitt 25 ára starfsafmæli sem kennari og 20 ára afmæli sem stjórnandi Skólahljómsveitar Kópavogs um þessar mundir.

Umræðan

Fleiri fréttir

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem

Hættum keðjuverkandi skerðingum

Ég verð bara að segja eins og er að ég var kominn með bullandi ofnæmi fyrir ríkisstjórninni og sennilega var ríkisstjórnin einnig kominn með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir sjálfri sér. Já,