Bifreiðastæðaklukkur við Hamraborg?

Verslunareigendur í Hamraborg ræða það nú sín á milli hvort rétt væri að leggja til við bæjaryfirvöld að innleiða bifreiðastæðaklukkur í bílum sem lagt er við Hamraborg. Slíkt fyrirkomulag er sagt hafa gefið góða raun á Akureyri. Það vantar ekki bílastæðin við Hamraborg en vandamálið er að bílum er oft lagt í stæði yfir heilan dag sem ætluð eru fyrir verslun og þjónustu.

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í