Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.
„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á
Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi
Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi
Á flokksráðsfundi okkar Vinstri grænna sem haldinn var í Reykjanesbæ um liðna helgi var ítrekað mikilvægi þess að mörkuð verði stefna um nýtingu vinds til orkuöflunar á Íslandi. Við viljum
Alls 625 nemendur, aðallega úr leik- og grunnskólum Kópavogs, tóku þátt í nýrri fræðslu- og upplifunarsýningu í Gerðarsafni í byrjun árs, Stúdíó Gerðar. Tilgangur sýningarinnar er að efla safnafræðslu í Kópavogi með áherslu á sköpun og ímyndunarafl þátttakenda. Listamaðurinn Guðrún Benónýsdóttir var hugmyndasmiður sýningarinnar í samstarfi við listrænan stjórnanda Gerðarsafns, Kristínu Dagmar Jóhannesdóttur. Sýningunni lýkur […]
Starfshópur, sem skipaður var vegna fyrirhugaðra flutninga bæjarskrifstofa frá Fannborg, hefur ekki lokið störfum en hópurinn átti að skila af sér tillögum í lok september. Í hópnum sitja auk Páls Magnússonar, bæjarritara, og Steingríms Haukssonar, sviðsstjóra umhverfissviðs; Ármann Kr. Ólafsson, Karen Halldórsdóttir og Sverrir Óskarsson sem fulltrúar úr meirihluta í bæjarstjórn og þau Birkir Jónsson […]
Kosningabaráttan hefur verið ótrúlega skemmtileg og gefandi. Það hefur verið gaman að hitta fjölmarga kjósendur síðustu dagana og vikur. Ef eitthvað eitt stendur upp úr að þá er það að menn vilja sjá faglegri stjórnmál og stöðugleika í stjórn landsins. Ekki stjórnarkreppur með kosningum á hverju ári. Við viljum setjast niður að loknum kosningum og […]
Tennis á vaxandi vinsældum að fagna hér á landi, ekki síst vegna öflugs starfs sem fer fram innan veggja Tennishallarinnar í Kópavogi sem er staðsett í Kópavogsdalnum, við hliðina á Sporthúsinu. Um 7-800 manns spila tennis í Tennishöllinni í hverri viku og komast færri að en vilja. Upphaf tennisíþróttarinnar í Kópavogi má rekja til tennisdeildar sem […]
„Af hverju er skordýrið kallað silfurskotta?“ spyr meindýraeyðirinn Konráð Magnússon í kynningu á Leikskólanum Dal í Funalind. „Af því að það stelur silfri“ svarar einn nemandinn sem er enn með hendina upprétta. Fróðleiksfús leikskólabörn sýndu því áhuga að fá að fræðast um skordýr og Konráð, sem rekur fyrirtækið Firring ehf, var ánægður með að svara […]
Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, eða „herra Hnetusmjör“ eins og hann kallar sig, er eitt heitasta nafnið á rappsenunni í dag. Lagið hans „Elías“ hefur fengið um þrjátíu þúsund áhorf á Youtube. „Peyjar í Kópavogi,“ er annað vinsælt lag sem fær þó einungis að heyrast innan veggja Menntaskólans í Kópavogi en þar er einmitt rapparinn ungi […]
Kirkja Wilhjálms keisara í Berlín í Þýskalandi var sprengd upp að stærstum hluta í seinni heimstyrjöldinni. Sá hluti kirkjunnar, sem ekki eyðilagðist stendur enn þá til að minna á þann hræðilega veruleika, sem átti sér stað í Þýskalandi og víðar í seinni heimsstyrjöldinni. Nokkrum árum síðar var reist við hliðina á rústunum svokölluð “Bláa kirkja”. […]
Á Heilsuleikskólanum Urðarhól í Kópavogi syngja börnin oft á öðrum málum en íslensku. Birte Harksen, sem er þar fagstjóri í tónlist, hefur sérstaklega gaman af því að kynna hljóminn í öðrum tungumálum gegnum söng. Þannig vinnur hún með fjölmenningu og vekur áhuga barnanna á öðrum menningarheimum. Mörg dæmi um þetta má finna á vefsíðu hennar, bornogtonlist.net, […]
Það tekur aðeins tólf mínútur að aka frá miðbæ Reykjavíkur að Hótel Kríunesi að Vatnsenda í Kópavogi. Hótelið er í sannkallaðri náttúruparadís við Elliðavatn þar sem gestir geta slakað á við fuglaskoðun, gönguferðir, kajakróður á Elliðavatni, farið í fjallaklifur eða leigt sér hjól og hjólað um nágrennið. Hótelið er einnig vinsæll fundastaður hjá fyrirtækjum, stofnunum […]
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.