Bikarkeppni 15 ára og yngri á Kópavogsvelli á sunnudag.

Alls eru 12 lið og 188 keppendur skráðir til þátttöku í Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri sem fram er sunnudaginn 25. ágúst á Kópavogsvelli. Lið koma frá öllum landshlutum. Sex lið eru af höfuðborgarsvæðinu og önnur sex utan þess. Vesturland keppir undir nafni Sam Vest og mætir til leiks í fyrsta sinn.

Búast má við spennandi keppni enda mikil gróska í yngri aldursflokkunum í frjálsíþróttum eins og skráningar bera með sér.

Sigurvegarar síðasta árs, Breiðablik, hyggjast örugglega ætla að halda titlinum, enda á heimavelli að þessu sinni en á síðasta ári unnu Blikar bæði stúlkna- og piltaflokk og urðu samanlagðir sigurvegarar.

Keppni hefst kl. 13 og er áætlað að henni ljúki um kl. 16:30.

Það er frjálsíþróttadeild Breiðabliks sem heldur mótið að þessu sinni en þetta er fjórða mótið af fimm sem deildin sér um.

Síðasta mótið er fjölþrautamót 15 ára og yngri sem haldið verður 8. sept. nk.

Áfram Breiðablik!

breidablik.is  2011 MI fjolþrautum 369

Umræðan

Fleiri fréttir

Lyfjaskolp við Gvendarbrunna – skipulagsslys við Gunnarshólma

AðsentMeirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur samþykkt að skoða alvarlega áform um að reisa heilsutengt ofurþorp fyrir 15.000 manns við Gunnarshólma, í miðju vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Svæðið er þekkt flóðasvæði þar sem áin Suðurá flæðir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar