Leikmenn Breiðabliks í meistaraflokki kvenna tala tungum í hvatningu til stuðningsmanna í meðfylgjandi myndbandi. Stuðningsmenn eru hvattir til á láta sjá sig og hvetja þær til dáða í úrslitaleik Borgunarbikarsins, sem fram fer á Laugardalsvelli í dag, laugardag, klukkan 16:00.
Facebook
Instagram
YouTube
RSS