Birkir Jón vill leiða lista Framsóknarflokksins í Kópavogi

 

Birkir Jón Jónsson.
Birkir Jón Jónsson.

Framundan eru bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi. Mig langar til að hafa áhrif á þróun mála í Kópavogi og hef því ákveðið að bjóða mig fram til að leiða lista Framsóknarflokksins í næstu sveitarstjórnarkosningum.

Ég ákvað sl. vor að hætta á Alþingi eftir 10 ára starf. Áður gengdi ég starfi aðstoðarmanns Páls Péturssonar, félagsmálaráðherra. Auk þess sat ég í bæjarstjórn Fjallabyggðar 2006 – 2010. Innan Framsóknarflokksins hef ég starfað lengi og var varaformaður flokksins 2009 – 2013. Ég er í sambúð með Svövu H. Friðgeirsdóttur og saman eigum við tvær dætur.

Eftir samtöl við fjölmarga Kópavogsbúa að undanförnu er ég sannfærður um að öflugur listi Framsóknarflokksins geti náð góðum árangri í kosningunum í vor. Mikilvægt er að taka stjórn bæjarins  föstum tökum og þar mun Framsóknarflokkurinn leika lykilhlutverk fái hann umboð til þess.

Kópavogi 19.01. 2014

Birkir Jón Jónsson

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Kristinn Rúnar Kristinsson
_slandsmeistarar_lfholsskola_2014
Okkar_Kop2021_1
562174_280722535341852_501147523_n
svefn
Sólstöðuhátíð leikskólanna Núps og Dals.
!cid_B89602FD-B8F8-4569-817D-8146B96265CE@hir
Tennis
hledslustodvar_kopavogur