Björt framtíð boðar til opins fundar í sal Sálarrannsóknarfélags Íslands að Hamraborg 1, 3. hæð, miðvikudaginn 15. janúar klukkan 20:00 undir yfirskriftinni: „Á Björt framtíð erindi við Kópavogsbúa í komandi sveitarstjórnarkosningum?“
Erindi flytja þau Heiða Kristín Helgadóttir, stjórnarformaður BF, Guðmundur Steingrímsson, formaður BF og
Óttarr Proppé, þingmaður BF.